Clarkson, Hammond og May koma sér ekki saman um nafn Finnur Thorlacius skrifar 8. apríl 2016 14:34 Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”. Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent
Nýju bílaþættirn þríeykisins Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May hjá Amazon Prime hafa ekki enn fengið nafn og þeir félagar liggja nú undir feldi við að finna nafn sem hæfir. Til að gera þetta ástand enn pínlegra hafa þeir þrír gert myndskeið þar sem þeir ræða þetta ófremdarástand og stinga þar uppá misömurlegum nöfnum. Engum tekst þó ver til með nafngiftina í þessu myndskeiði en Jermey Clarkson sem hér sést fara á kostum við það að henda fram tómri vitleysu. Eins og fyrri daginn er þetta allt til gamans gert og árangurinn skiptir minnstu máli, heldur húmorinn sem fylgir. Þríeykið hefur leitað til áhangenda sinna á Twitter og beðið sig aðstoðar við að finna gott nafn á þættina væntanlegu, en benda á að orðið “gear” megi ekki vera í nafninu, það sé lögverndað. Margar tillögur höfðu nefnilega borist um nafnið “Gear Knob”.
Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent