Jos: Max verður hjá Mercedes, Ferrari eða Red Bull 2017 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. apríl 2016 19:00 Max Verstappen hefur átt gott tímabil í ár og með því fylgt eftir góðu gengi á síðasta ári. Vísir/Getty Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. Max var sá yngsti frá upphafi þegar hann hóf keppni í fyrra hjá Toro Rosso þá 17 ára. Hann hefur vakið lukku og orðið vinsæll meðal aðdáenda Formúlu 1. Margir kunna vel við að hann tjá skoðun sína sem hann gerir í talstöðinni á meðan á keppni stendur. Sjá einnig: Verstappen: Ég horfi fram á veginn, þar eru mínir keppinautar. Max hefur staðið sig vel og náði í 49 stig og varð 12 ökumaðurinn í heimsmeistarakeppnini í fyrra. Á undanförnum vikum hafa yfirmenn Mercedes og Ferrari sýnt áhuga á ungstirninu. Max gæti verið samningslaus eftir yfirstandandi tímabil. „Max verður í topp liði á næsta ári. Og þegar ég segi topp liði þá á ég við Mercedes, Ferrari eða Red Bull,“ sagði Jos Verstappen. Jos sagði enn frekar að líklegast fengi Max sæti hjá Red Bull. Hann sagði að það væru þó líka einhverjar líkur á sæti hjá Ferrari eða Mercedes. Daniil Kvyat núverandi ökumaður Red Bull er undir mikilli pressu þessi misserin og gæti misst sæti sitt til að gera pláss fyrir Max Verstappen.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Max Verstappen í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Jos Verstappen, faðir og umboðsmaður Formúlu 1 ökumannsins Max Verstappen telur öruggt að Max verði hjá einu af þremur bestu liðunum í Formúlu 1 á næsta ári. Max var sá yngsti frá upphafi þegar hann hóf keppni í fyrra hjá Toro Rosso þá 17 ára. Hann hefur vakið lukku og orðið vinsæll meðal aðdáenda Formúlu 1. Margir kunna vel við að hann tjá skoðun sína sem hann gerir í talstöðinni á meðan á keppni stendur. Sjá einnig: Verstappen: Ég horfi fram á veginn, þar eru mínir keppinautar. Max hefur staðið sig vel og náði í 49 stig og varð 12 ökumaðurinn í heimsmeistarakeppnini í fyrra. Á undanförnum vikum hafa yfirmenn Mercedes og Ferrari sýnt áhuga á ungstirninu. Max gæti verið samningslaus eftir yfirstandandi tímabil. „Max verður í topp liði á næsta ári. Og þegar ég segi topp liði þá á ég við Mercedes, Ferrari eða Red Bull,“ sagði Jos Verstappen. Jos sagði enn frekar að líklegast fengi Max sæti hjá Red Bull. Hann sagði að það væru þó líka einhverjar líkur á sæti hjá Ferrari eða Mercedes. Daniil Kvyat núverandi ökumaður Red Bull er undir mikilli pressu þessi misserin og gæti misst sæti sitt til að gera pláss fyrir Max Verstappen.Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir feril Max Verstappen í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24 Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15 Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15 Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45 Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Rosberg: Ræsingin var lykillinn að þessu Nico Rosberg kom fyrstur í mark á Mercedes bílnum. Formúlu 1 keppnin í Bahrein var spennandi frá upphafi til enda. Það var mikið um fram úr akstur en Rosberg var ekki ógnað af viti. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. apríl 2016 17:24
Verstappen: Toro Rosso gæti orðið næst á eftir Ferrari og Mercedes Max Verstappen ökumaður Toro Rosso telur að liðið geti orðið þriðja fljótaðsta lið ársins á eftir Mercedes og Ferrari. 28. mars 2016 19:15
Bílskúrinn: Ameríski draumurinn rættist í Bahrein Eftir slaka ræsingu Lewis Hamilton á Mercedes tók liðsfélagi hans Nico Rosberg forystuna í Formúlu 1 kappakstrinum í Bahrein. 5. apríl 2016 23:15
Formúla 1 hverfur aftur til fortíðar, til framtíðar Formúla 1 mun snúa aftur til baka í gamla tímatökufyrirkomulagið. Þessi lending liðsstjóranna í málinu á að standa til framtíðar. Breytingin tekur strax gildi í kínverksa kappakstrinum. 7. apríl 2016 21:45
Svona gekk Bareinkappaksturinn fyrir sig í formúlunni | Myndband Keppnistímabilið í formúlu eitt er komið í fullan gang og í dag fór fram kappakstur í Barein. Mercedes-menn héldu áfram að safna stigunum í dag. 3. apríl 2016 19:45