Mars heitasti mánuðurinn hingað til Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. apríl 2016 21:02 Miklir þurrkar hafa verið á Filippseyjum en þurrkar sem hafa í för með sér uppskerubrest eru ein afleiðing loftslagsbreytinga. vísir/epa Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Borið saman við meðaltal hitastigs á jörðinni á 20. öld var marsmánuður 1,07°C heitari en febrúar hafði verið 1,04°C yfir meðaltalinu, sé miðað við tölur frá japönsku veðurstofunni en tölur stofnunarinnar ná aftur til ársins 1891. Hitastig heldur því stöðugt áfram að hækka og segja vísindamenn að ástandið sé hættulegt þar sem ekki hafa sést tveir metmánuðir í hitastigi í röð áður. Vilja margir meina að neyðarástand sé að skapast því þrátt fyrir að loftslagsbreytingar séu mældar yfir lengra tímabil, jafnan yfir ár og áratugi, óttast vísindamenn að hækkanir hitastigs nú í febrúar og mars gefi ófögur fyrirheit um framhaldið. „Þessi nýja tölfræði minnir okkur hversu nálægt við erum hættumörkum. Þá sýnir þetta þá brýnu nauðsyn að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um allan heim,“ er haft eftir Michael Mann, prófessor í loftslagsbreytingum, við Penn State University í Bandaríkjunum í frétt Guardian um málið. Á loftslagsráðstefnunni í París sem haldin var í desember síðastliðnum var það samþykkt að hvert ríki skyldi setja sér sína eigin aðgerðaáætlun til að ná markmiðum um minnkun losunar gróðurhúsalofttegundar svo halda megi hlýnun lofthjúpsins innan við 2°C.JMA: Global temp records smashed (again) in March, 1.07°C above 20th C avg https://t.co/erhOM82T0X #climateaction pic.twitter.com/uR0GpMTd6Q— WMO | OMM (@WMOnews) April 14, 2016 Loftslagsmál Tengdar fréttir Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00 Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Marsmánuður var heitasti mánuðurinn hingað til í sögu jarðarinnar og sló þar með febrúarmánuði á þessu ári við. Borið saman við meðaltal hitastigs á jörðinni á 20. öld var marsmánuður 1,07°C heitari en febrúar hafði verið 1,04°C yfir meðaltalinu, sé miðað við tölur frá japönsku veðurstofunni en tölur stofnunarinnar ná aftur til ársins 1891. Hitastig heldur því stöðugt áfram að hækka og segja vísindamenn að ástandið sé hættulegt þar sem ekki hafa sést tveir metmánuðir í hitastigi í röð áður. Vilja margir meina að neyðarástand sé að skapast því þrátt fyrir að loftslagsbreytingar séu mældar yfir lengra tímabil, jafnan yfir ár og áratugi, óttast vísindamenn að hækkanir hitastigs nú í febrúar og mars gefi ófögur fyrirheit um framhaldið. „Þessi nýja tölfræði minnir okkur hversu nálægt við erum hættumörkum. Þá sýnir þetta þá brýnu nauðsyn að draga úr losun gróðurhúslofttegunda um allan heim,“ er haft eftir Michael Mann, prófessor í loftslagsbreytingum, við Penn State University í Bandaríkjunum í frétt Guardian um málið. Á loftslagsráðstefnunni í París sem haldin var í desember síðastliðnum var það samþykkt að hvert ríki skyldi setja sér sína eigin aðgerðaáætlun til að ná markmiðum um minnkun losunar gróðurhúsalofttegundar svo halda megi hlýnun lofthjúpsins innan við 2°C.JMA: Global temp records smashed (again) in March, 1.07°C above 20th C avg https://t.co/erhOM82T0X #climateaction pic.twitter.com/uR0GpMTd6Q— WMO | OMM (@WMOnews) April 14, 2016
Loftslagsmál Tengdar fréttir Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00 Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00 Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Andskotanum erfiðara verkefni Íslendingar hafa það sem til þarf til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda, og það hratt. Án tæknibyltingar þýða markmið Parísarsamkomulagsins endi olíualdarinnar. Kolefnisjöfnuður gæti verið raunhæft markmið Íslands 17. desember 2015 07:00
Þingmenn frá öllum flokkum vilja rannsókn á súrnun sjávar Í flutningsræðu sinni gerði Elín að umtalsefni hversu mjög málið er aðkallandi fyrir Ísland, en að mati margra vísindamanna er Ísland á versta mögulega stað þegar súrnun sjávar er annars vegar. 6. febrúar 2016 07:00
Verri stormar en áður hafa þekkst frá El Niño Geimferðastofnun Bandaríkjanna varar við að El Nio-veðurfyrirbrigðið í ár gæti valdið verstu stormum í sögu sinni. El Niño lætur á sér kræla á tveggja til sjö ára fresti. Nú þegar hefur það valdið mannskæðum flóðum í Suðu 31. desember 2015 07:00