Scholz mætir Brasilíumönnum í Rió Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. apríl 2016 17:00 Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, er í U-21 liði Dana og fer væntanlega á Ólympíuleikana. Vísir/Getty Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Í dag var dregið í riðla í knattspyrnukeppni karla og kvenna á Ólympíuleikunum sem fara fram í Ríó í ágúst. Að venju fá þau lönd sem unnu sér þátttökurétt í keppninni að senda lið sem er skipuð leikmönnum 23 ára og yngri í keppnina auk þriggja eldri leikmanna. Efstu fjögur liðin frá EM U-21 liða í Tékklandi síðasta sumar komust í keppnina en þeirra á meðal eru tvær Norðurlandaþjóðir - Danmörk og Svíþjóð sem varð Evrópumeistari. Danir voru dregnir í sterkan riðil með gestgjöfum Brasilíu, Suður-Afríku og Írak en Alexander Scholz, fyrrum leikmaður Stjörnunnar, var fastamaður í U-21 liði Dana á mótinu í Tékklandi. Svíar eru með Kólumbíu, Nígeríu og Japan í riðli. Svíar eiga líka kvennalið á mótinu en þar er Svíþjóð í riðli með Brasilíu, Kína og Suður-Afríku. Ólympíuleikarnir fara fram í ágúst en sýnt verður frá knattspyrnukeppninni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Knattspyrna karla:A-riðill Brasilía Suður-Afríka Írak DanmörkB-riðill Svíþjóð Kólumbía Nígería JapanC-riðill Fidjí-eyjar Suður-Kórea Mexíkó ÞýskalandD-riðill Alsír Portúgal Hondúras ArgentínaKnattspyrna kvenna:E-riðill Brasilía Kína Svíþjóð Suður-AfríkaF- riðill Kanada Zimbabwe Ástralía ÞýskalandG-riðill Bandaríkin Nýja-Sjáland Frakkland Kólumbía
Fótbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira