Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour "Ekki horfa!“ Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Glamour fylgist með Golden Globes Glamour