Alfreð auglýsir leikinn í kvöld á íslensku á Twitter-síðu Augsburg | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. apríl 2016 11:30 Alfreð Finnbogason hefur fagnað mikið að undanförnu. vísir/getty Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016 Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Sjá meira
Alfreð Finnbogason verður í eldlínunni með Augsburg í fyrsta leik 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld þegar liðið tekur á móti Köln á heimavelli sínum klukkan 18.30. Leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Með Alfreð sjóðheitan fyrir framan markið er Augsburg búið að vinna þrjá leiki í röð og komið sér þannig vel frá fallsvæðinu. Með sigri í kvöld fer Augsburg langleiðina með að bjarga sér endanlega frá falli.Sjá einnig:Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð er búinn að skora í öllum þremur sigurleikjunum og fimm mörk í sex síðustu leikjum. Í heildina er íslenski landsliðsframherjinn búinn að skora sjö mörk í ellefu leikjum síðan hann gekk í raðir liðsins. Eins og komið hefur fram er Alfreð mikill tungumálamaður og er nú að læra sitt sjötta erlenda tungumál; þýsku. Hann beitti samt bara góðu gömlu íslenskunni þegar hann auglýsti leik kvöldins fyrir íslenska stuðningsmenn FC Augsburg á Twitter-síðu liðsins í gær en myndbandið af því má sjá hér að neðan..@A_Finnbogason vill þinn stuðning um helgina á móti @fckoeln_en. Áfram #FCA! #FCAKOE pic.twitter.com/LlqKQ3GAq0— FC Augsburg English (@FCA_World) April 28, 2016
Þýski boltinn Tengdar fréttir Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15 Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00 Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00 Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30 Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00 Mest lesið „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Íslenski boltinn Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Dæmd fyrir að stela af liðsfélaga í landsliðinu en nær Ólympíuleikunum Sport Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Íslenski boltinn HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut Handbolti Fleiri fréttir Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Sjá meira
Alfreð tryggði Augsburg lífsnauðsynlegan sigur | Sjáðu markið Alfreð Finnbogason tryggði Augsburg 1-0 sigur á VfB Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16. apríl 2016 15:15
Alfreð með Mkhitaryan og Vidal í liði vikunnar Íslenski landsliðsframherjinn skoraði í þriðja leiknum í röð og er að bjarga Augsburg frá falli. 26. apríl 2016 10:00
Alfreð: Nákvæmlega það sem ég þurfti á þessum tímapunkti á mínum ferli Alfreð Finnbogason er búinn að finna markaskóna á ný en hann skoraði fjórða markið í síðustu fimm leikjum fyrir Augsburg um helgina. Landsliðsframherjinn ætlar sér byrjunarliðsstöðu á EM. 18. apríl 2016 06:00
Alfreð með metmark í sigri Augsburg | Sjáðu markið Það tók Alfreð Finnbogason ekki nema 45 sekúndur að koma Augsburg yfir gegn Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 23. apríl 2016 15:30
Alfreð að læra sjötta tungumálið: Mikilvægt að aðlagast fólkinu og bænum Alfreð Finnbogason er mikill tungumálamaður og er nú komin vel á veg með að læra þýsku. 18. apríl 2016 08:00