Bílabúð Benna í Eyjum um helgina Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2016 13:48 Opel Astra verður í Eyjum. Bílabúð Benna heimsækir Vestmannaeyjar um helgina með glæsilegan bílaflota og slær upp sýningu við Nethamra. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að til sýnis verði Opel, Chevrolet og SsangYong bílar. Frá Opel ber hæst frumsýning í Eyjum á nýkjörnum Bíl ársins, Opel Astra, aðrar gerðir frá Opel eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka og töffarinn Corsa. Frá Chevrolet verður flaggað hinum fallega Cruze og metsölubílnum Spark. Þá verða líka með í ferð hörku jepparnir Korando og Rexton frá SsangYong, sem vakið hafa athygli fyrir gæði og frábært verð. Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, laugardaginn 30. apríl, frá kl: 11:00 – 16:00 og sunnudaginn 1. maí, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heitt verður á könnunni og bakkelsi á borðum. Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent
Bílabúð Benna heimsækir Vestmannaeyjar um helgina með glæsilegan bílaflota og slær upp sýningu við Nethamra. Í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna kemur fram að til sýnis verði Opel, Chevrolet og SsangYong bílar. Frá Opel ber hæst frumsýning í Eyjum á nýkjörnum Bíl ársins, Opel Astra, aðrar gerðir frá Opel eru flaggskipið Insignia, sportjeppinn Mokka og töffarinn Corsa. Frá Chevrolet verður flaggað hinum fallega Cruze og metsölubílnum Spark. Þá verða líka með í ferð hörku jepparnir Korando og Rexton frá SsangYong, sem vakið hafa athygli fyrir gæði og frábært verð. Bílasýningin verður haldin við bíla- og vélaverkstæðið Nethamar, laugardaginn 30. apríl, frá kl: 11:00 – 16:00 og sunnudaginn 1. maí, frá kl. 11:00 til 14:00. Allir eru hjartanlega velkomnir. Heitt verður á könnunni og bakkelsi á borðum.
Mest lesið „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Kraftaverk að Gunnari hafi verið bjargað þegar hann lenti í sjónum Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Gaf lungnadeildinni sex ferðasúrefnistæki til að þakka fyrir sig Innlent Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Erlent Kveiktu á 200 kertum fyrir drengina sem hafa látist í baráttu við fíkn Innlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent