Brottfararsalur flugvallarins í Brussel opnar á ný Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 1. maí 2016 23:30 Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, við opnunina. Vísir/EPA Brottfararsalur Zaventem-flugvallarins í Brussel hefur verið opnaður á ný í fyrsta sinn eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars þar sem tveir hryðjuverkumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp ásamt sextán flugvallargestum. Búið var að opna flugvöllinn sjálfan á nýjan leik að einhverju leyti en útbúinn hafði verið tímabundinn brottfararsalur fljótlega eftir hryðjuverkaárásirnar svo hefja mætti starfsemi á flugvellinum skömmu eftir árásirnar. Miklar skemmdir urðu á brottfararsalnum í árásunum sem sinn tíma tók að laga. Haldin var sérstök athöfn þegar brottfararsalurinn var opnaður á nýjan leik og hélt forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, ræðu. „Við höfum öll valið það að spyrna við fótum og í dag opnar flugvöllur höfuðborgar okkar á nýjan leik. Brussel er klár í slaginn,“ sagði Michel en sérstakt minnismerki um þá sem féllu í árásunum var vígt við athöfnina. Gríðarleg öryggisgæsla var við athöfnina og gera má ráð fyrir að svo verði áfram en búið er að efla alla öryggisgæslu á flugvellinum til muna eftir hryðjuverkaárásirnar í mars. Forstjóri rekstaraðila flugvallarins sagði að opnun brottfararsalsins væri mikilvægt skref til þess að endurbæta ímynd borgarinnar. Sagðist hann vona að flug gætu hafist af fullum krafti að nýjum leik um miðjan næsta mánuð. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Brottfararsalur Zaventem-flugvallarins í Brussel hefur verið opnaður á ný í fyrsta sinn eftir hryðjuverkaárásirnar í Brussel í mars þar sem tveir hryðjuverkumenn sprengdu sjálfa sig í loft upp ásamt sextán flugvallargestum. Búið var að opna flugvöllinn sjálfan á nýjan leik að einhverju leyti en útbúinn hafði verið tímabundinn brottfararsalur fljótlega eftir hryðjuverkaárásirnar svo hefja mætti starfsemi á flugvellinum skömmu eftir árásirnar. Miklar skemmdir urðu á brottfararsalnum í árásunum sem sinn tíma tók að laga. Haldin var sérstök athöfn þegar brottfararsalurinn var opnaður á nýjan leik og hélt forsætisráðherra Belgíu, Charles Michel, ræðu. „Við höfum öll valið það að spyrna við fótum og í dag opnar flugvöllur höfuðborgar okkar á nýjan leik. Brussel er klár í slaginn,“ sagði Michel en sérstakt minnismerki um þá sem féllu í árásunum var vígt við athöfnina. Gríðarleg öryggisgæsla var við athöfnina og gera má ráð fyrir að svo verði áfram en búið er að efla alla öryggisgæslu á flugvellinum til muna eftir hryðjuverkaárásirnar í mars. Forstjóri rekstaraðila flugvallarins sagði að opnun brottfararsalsins væri mikilvægt skref til þess að endurbæta ímynd borgarinnar. Sagðist hann vona að flug gætu hafist af fullum krafti að nýjum leik um miðjan næsta mánuð.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00 Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Sjá meira
Flugvöllurinn í Brussel opnar á ný Talið er að flug muni hefjast þar á ný í fyrsta lagi í kvöld, en þó ekki af fullum krafti fyrst um sinn. 1. apríl 2016 07:00
Einn árásarmannanna vann á flugvellinum Najim Laachraoui vann á Zaventem flugvellinum í Brussel í fimm ár. 20. apríl 2016 23:26