Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. maí 2016 13:29 Mnnismerkið um Abel Dhaira á búningi ÍBV og Abel í leik með ÍBV. Mynd/Knattspyrnudeild ÍBV Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. ÍBV-liðið mun leika með minnismerki um Abel Dhaira á búningum sínum í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. ÍBV fékk sérstakt leyfi frá KSÍ til að setja merkið, Abel Dhaira #1, á búninginn fyrir Pepsí-deildina 2016. ÍBV þakkar KSÍ fyrir skilning og stuðning á aðstæðum í fyrrnefndri fréttatilkynningu. ÍBV spilar fyrsta leikinn sinn í Pepsi-deildinni á Hásteinsvelli í dag þegar Skagamenn koma í heimsókn. Fyrir leikinn í dag verður stund til minningar um Abel sem og fyrrverandi stjórnarmann knattspyrnuráðs ÍBV, Eggert Garðarsson, sem lést snemma á árinu. Abel greindist með krabbamein í kviðarholi seint á síðasta ári og var skorinn upp vegna meinsins í heimalandi sínu á aðfangadag í fyrra. Hann kom til Íslands í byrjun árs og hóf þá læknismeðferð. Meinið hafði hins vegar dreift sér víða um líkama Abels svo ekki var við ráðið. Eyjamenn hafa stutt afar vel við Abel og fjölskyldu hans og settu meðal annars af stað fjársöfnun fyrir Abel sem gekk vonum framar en fjölmörg félög gáfu m.a. sektarsjóði sína. Þann 6. mars fór líka fram styrktarleikur fyrir Abel þar sem úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætti nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV. Eyjamenn eiga mikinn heiður skilinn fyrir hvernig þeir hafa tekið á þessu erfiða máli sem hafði mikil áhrif á alla sem fylgst hafa með íslenskri knattspyrnu síðustu ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 „Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. 6. mars 2016 09:52 Allt breyttist þegar mamma Abel kom til landsins Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV. 16. mars 2016 14:16 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. 6. mars 2016 00:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. ÍBV-liðið mun leika með minnismerki um Abel Dhaira á búningum sínum í sumar en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. ÍBV fékk sérstakt leyfi frá KSÍ til að setja merkið, Abel Dhaira #1, á búninginn fyrir Pepsí-deildina 2016. ÍBV þakkar KSÍ fyrir skilning og stuðning á aðstæðum í fyrrnefndri fréttatilkynningu. ÍBV spilar fyrsta leikinn sinn í Pepsi-deildinni á Hásteinsvelli í dag þegar Skagamenn koma í heimsókn. Fyrir leikinn í dag verður stund til minningar um Abel sem og fyrrverandi stjórnarmann knattspyrnuráðs ÍBV, Eggert Garðarsson, sem lést snemma á árinu. Abel greindist með krabbamein í kviðarholi seint á síðasta ári og var skorinn upp vegna meinsins í heimalandi sínu á aðfangadag í fyrra. Hann kom til Íslands í byrjun árs og hóf þá læknismeðferð. Meinið hafði hins vegar dreift sér víða um líkama Abels svo ekki var við ráðið. Eyjamenn hafa stutt afar vel við Abel og fjölskyldu hans og settu meðal annars af stað fjársöfnun fyrir Abel sem gekk vonum framar en fjölmörg félög gáfu m.a. sektarsjóði sína. Þann 6. mars fór líka fram styrktarleikur fyrir Abel þar sem úrvalslið Pepsi-deildarinnar mætti nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV. Eyjamenn eiga mikinn heiður skilinn fyrir hvernig þeir hafa tekið á þessu erfiða máli sem hafði mikil áhrif á alla sem fylgst hafa með íslenskri knattspyrnu síðustu ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 „Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. 6. mars 2016 09:52 Allt breyttist þegar mamma Abel kom til landsins Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV. 16. mars 2016 14:16 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. 6. mars 2016 00:01 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar Frederik Schram fundinn Flestir treysta sér til þess að spila í Grindavík Uppgjörið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Uppgjörið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjörið: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði Sjá meira
Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21
„Skemmtilegur viðburður af döpru tilefni“ Páll Magnússon segir að krabbamein hafi á örfáum vikum dreift sér víða um líkama Abel Dhaira. 6. mars 2016 09:52
Allt breyttist þegar mamma Abel kom til landsins Abel Dhaira gefur hvergi eftir í baráttunni við krabbameinið og ætlar að taka annað tímabil með ÍBV. 16. mars 2016 14:16
Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51
Tryggvi þurfti stiga til að komast í leikinn | Myndir frá styrktarleik Abel Dhaira Helstu stjörnur Pepsi-deildarinnar mæta nú- og fyrrverandi leikmönnum ÍBV í styrktarleik í Kórnum fyrir markvörðinn Abel Dhaira sem glímir við krabbamein. 6. mars 2016 00:01