UFC er ekki til sölu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. maí 2016 11:45 Lorenzo Feritta, stjórnarformaður og aðaleigandi UFC, ásamt Dana White, forseta UFC. Þeir hafa hagnast vel á sambandinu. vísir/getty Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð. Nánar tiltekið fyrir eina 493 milljarða króna. Það yrði ansi góð ávöxtun á fjárfestingu enda keyptu þeir sambandið á 246 milljónir króna árið 2001. Á síðustu 15 árum hefur UFC aftur á móti vaxið og dafnað og er ekkert lát á velgengni sambandsins. Það var hinn talnaglöggi blaðamaður ESPN, Darren Rovell, sem fór fram með þessa frétt í gær en Dana White, forseti UFC, segir hana ekki vera rétta þó svo fleiri fjölmiðlar segi að viðræður séu í gangi. „UFC er ekki til sölu. Þessi frétt er stormur í vatnsglasi. Darren Rovell er ekki aðdáandi staðreynda og staðreyndir hans gætu ekki verið fjarri sannleikanum,“ sagði White. Samkvæmt heimildum Rovell þá eru Fertitta-bræðurnir í viðræðum við fjóra aðila um sölu á UFC. Þeir eiga meirihlutann í UFC en White á aðeins lítinn hluta í sambandinu. MMA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira
Í gær var á lofti hávær orðrómur um að Fertitta-bræðurnir, Lorenzo og Frank, ætluðu sér að selja UFC fyrir himinháa upphæð. Nánar tiltekið fyrir eina 493 milljarða króna. Það yrði ansi góð ávöxtun á fjárfestingu enda keyptu þeir sambandið á 246 milljónir króna árið 2001. Á síðustu 15 árum hefur UFC aftur á móti vaxið og dafnað og er ekkert lát á velgengni sambandsins. Það var hinn talnaglöggi blaðamaður ESPN, Darren Rovell, sem fór fram með þessa frétt í gær en Dana White, forseti UFC, segir hana ekki vera rétta þó svo fleiri fjölmiðlar segi að viðræður séu í gangi. „UFC er ekki til sölu. Þessi frétt er stormur í vatnsglasi. Darren Rovell er ekki aðdáandi staðreynda og staðreyndir hans gætu ekki verið fjarri sannleikanum,“ sagði White. Samkvæmt heimildum Rovell þá eru Fertitta-bræðurnir í viðræðum við fjóra aðila um sölu á UFC. Þeir eiga meirihlutann í UFC en White á aðeins lítinn hluta í sambandinu.
MMA Mest lesið „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Fleiri fréttir Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Sjá meira