Heldur Valur áfram að gera KR lífið leitt í Frostaskjóli? Anton Ingi Leifsson skrifar 29. maí 2016 06:00 Andri Fannar og Óskar Örn verða líklega í eldlínunni í kvöld. vísir/anton Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Þrír leikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag og kvöld. KR mætir til leiks eftir vonbrigðartapið gegn Selfossi í vikunni. Þróttur fær ÍBV í heimsókn í Laugardalinn, en bæði lið töpuðu síðasta leik. Þróttur fékk skell gegn Val, 4-1, en ÍBV tapaði 3-0 gegn Víkingi R. á heimavelli. Víkingur R. vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í síðustu umferð, en þeir fá Skagamenn í heimsókn. Víkingur er í níunda sæti með fimm stig, en Skaginn sæti neðar með fjögur stig. Í Vesturbænum fer svo fram stórleikur dagsins. Valsmenn heimsækir þá særða KR-inga, en KR datt út úr bikarnum fyrir Selfossi í vikunni. Valsmenn eru í sjötta sætinu með sjö stig, en KR er í því áttunda með sex stig. KR hefur ekki gengið vel með Valsmenn undanfarin ár og Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, hefur oft haft betur gegn KR.Síðustu tíu heimaleikir KR gegn Val í efstu deild: 2015: KR - Valur 2-2 2014: KR - Valur 1-2 (Gervigrasinu í Laugardal) 2013: KR - Valur 3-1 2012: KR - Valur 2-3 2011: KR - Valur 1-1 2010: KR - Valur 1-2 2009: KR - Valur 3-4 2008: KR - Valur 1-2 2007: KR - Valur 0-3 2006: KR - Valur 1-1KR-sigrar: 1Jafntefli: 3Valssigrar: 6 Leikur KR og Vals verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD klukkan 19.30 í kvöld, en leikur Þróttar og ÍBV klukkan 17.00 verður einnig í beinni.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30 Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20 Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45 KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18 Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Sjá meira
Sjáðu hvernig Selfyssingar fóru að því að slá KR-ingana út í gær | Myndband KR-ingar eru dottnir út úr bikarnum og það eru ekki kominn júní. Mesta bikarlið á Íslandi síðustu árin fékk óvæntan og sögulegan skell á móti Selfossi í gærkvöldi og það á sínum eigin heimavelli. 26. maí 2016 15:30
Staða Bjarna hjá KR óbreytt "Það eina sem við höfum hugsað um er að ná góðum leik gegn KR,“ sagði Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR. 27. maí 2016 11:20
Selfyssingar sendu KR-inga út úr bikarnum og það á KR-vellinum 1. deildarlið Selfoss er komið áfram í sextán liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á KR í framlengdum leik á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 21:45
KR-ingar höfðu ekki látið neðrideildarlið slá sig út í 24 ár KR-ingar hafa komist í undanúrslit bikarkeppninnar undanfarin átta ár og sex sinnum í bikarúrslitaleikinn á þessum átta árum. Liðið spilar hinsvegar bara einn bikarleik á árinu 2016 eftir 2-1 tap á móti 1. deildarliði Selfoss á KR-vellinum í kvöld. 25. maí 2016 22:18
Bjarni með bakið upp við vegg og mætir næst Valsmönnum sem elska Frostaskjól Bjarni Guðjónsson þarf að snúa við gengi KR-inga en sagan er ekki með liðinu í næsta leik. 26. maí 2016 10:00