Hip-Hop lög Victoriu Beckham komast loksins upp á yfirborðið Ritstjórn skrifar 27. maí 2016 10:00 Victoria ásamt Damon Dash, einum stofnanda Roc-a-fella plötufyrirtækisins. Þau ætluðu að taka upp heila hip hop plötu saman. Mynd/Getty Eftir að Kryddpíurnar, eða Spice Girls, lögðu upp laupana í kringum aldamótin reyndu allir meðlimir hljómsveitarinnar að koma sér upp sóló ferli. Victoria Beckham gaf út plötu sem hlaut vægast sagt ekki góða dóma og í framhaldinu af því var hún nánast við það að gefa út hip hop plötu í samstarfi við Damon Dash. Damon er einn stofnanda Roc-A-Fella plötuútgáfufyrirtækisins en hann og Victoria vörðu dágóðum tíma í stúíóinu á sínum tíma. Hún tóku upp nokkur demó lög meðal annars í samstarfi við rappsveitina M.O.B og rapparann Ol' Dirty Bastard. Lögin voru aldrei kláruð enda hætti hún við útgáfu plötunnar og ákvað að snúa sér að tísku sem hefur gengið mjög vel. Hér fyrir neðan eru tvö demó sem hafa lekið á netið en talið er að alls 17 hafi verið tekin upp. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour
Eftir að Kryddpíurnar, eða Spice Girls, lögðu upp laupana í kringum aldamótin reyndu allir meðlimir hljómsveitarinnar að koma sér upp sóló ferli. Victoria Beckham gaf út plötu sem hlaut vægast sagt ekki góða dóma og í framhaldinu af því var hún nánast við það að gefa út hip hop plötu í samstarfi við Damon Dash. Damon er einn stofnanda Roc-A-Fella plötuútgáfufyrirtækisins en hann og Victoria vörðu dágóðum tíma í stúíóinu á sínum tíma. Hún tóku upp nokkur demó lög meðal annars í samstarfi við rappsveitina M.O.B og rapparann Ol' Dirty Bastard. Lögin voru aldrei kláruð enda hætti hún við útgáfu plötunnar og ákvað að snúa sér að tísku sem hefur gengið mjög vel. Hér fyrir neðan eru tvö demó sem hafa lekið á netið en talið er að alls 17 hafi verið tekin upp.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Stjörnurnar á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fagnaði tvöföldum sigri Glamour