Davíð Þór: Gekk ekki vel í þessum leikjum í fyrra en unnum samt mótið Tómas Þór Þóraðrson skrifar 23. maí 2016 22:52 Bjarni Þór Viðarsson og Davíð bróðir hans voru góðir á miðjunni í kvöld. vísir/Stefán "Við vorum með full tök á þessum leik. Þess vegna er þetta alveg hrikalega svekkjandi," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, við Vísi eftir 1-1 jafnteflið í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Eftir daprar fyrstu 10-15 mínútur tóku gestirnir úr Hafnarfirði völdin á vellinum en þeim tókst samt að missa leikinn niður í jafntefli og Davíð var ekki sáttur við síðustu mínútur sinna manna. "Í markinu missum við boltanan hægra megin frá okkur séð. Þetta er atvik sem mér fannst vera aukaspyrna og við fengum einhvern hagnað sem var enginn hagnaður. Svo kemur frábær fyrirgjöf frá Heiðari og þeir klára þetta vel. Við vorum samt frekar staðir og of aftarlega í þessu atviki," sagði Davíð Þór. FH er nú búið að fá aðeins eitt stig úr stórleikjunum á þessari leiktíð gegn KR og Stjörnunni og fyrirliðinn viðurkennir að það er ekki gott. "Í fyrsta lagi var tapið á móti KR algjör óþarfi og hér áttum við að klára þetta og ná í þrjú stig. Það er aldrei gott að tapa stigum á móti liðunum sem verða kannski í baráttunni við þér á toppnum," sagði hann. "Við fengum samt ekkert svakalega mörg stig á móti bestu liðunum í fyrra en unnum samt mótið. Við ætlum samt að bæta úr þessu," sagði Davíð Þór Viðarsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Sjá meira
"Við vorum með full tök á þessum leik. Þess vegna er þetta alveg hrikalega svekkjandi," sagði Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, við Vísi eftir 1-1 jafnteflið í stórleik fimmtu umferðar Pepsi-deildar karla í kvöld. Eftir daprar fyrstu 10-15 mínútur tóku gestirnir úr Hafnarfirði völdin á vellinum en þeim tókst samt að missa leikinn niður í jafntefli og Davíð var ekki sáttur við síðustu mínútur sinna manna. "Í markinu missum við boltanan hægra megin frá okkur séð. Þetta er atvik sem mér fannst vera aukaspyrna og við fengum einhvern hagnað sem var enginn hagnaður. Svo kemur frábær fyrirgjöf frá Heiðari og þeir klára þetta vel. Við vorum samt frekar staðir og of aftarlega í þessu atviki," sagði Davíð Þór. FH er nú búið að fá aðeins eitt stig úr stórleikjunum á þessari leiktíð gegn KR og Stjörnunni og fyrirliðinn viðurkennir að það er ekki gott. "Í fyrsta lagi var tapið á móti KR algjör óþarfi og hér áttum við að klára þetta og ná í þrjú stig. Það er aldrei gott að tapa stigum á móti liðunum sem verða kannski í baráttunni við þér á toppnum," sagði hann. "Við fengum samt ekkert svakalega mörg stig á móti bestu liðunum í fyrra en unnum samt mótið. Við ætlum samt að bæta úr þessu," sagði Davíð Þór Viðarsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45 Mest lesið Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Sjá meira
Rúnar: FH-ingar skoruðu eftir horn sem þeir eru bestir í Þjálfara Stjörnunnar fannst úrslitin meira en sanngjörn og vildi helst meira. 23. maí 2016 22:50
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - FH 1-1 | Varamaðurinn hélt Stjörnunni á toppnum Varamaðurinn Hilmar Árni Halldórsson tryggði Stjörnumönnum stig með jöfnunarmarki fjórum mínútum fyrir leikslok og kom í veg fyrir að FH-ingar tækju toppsætið af Stjörnunni. 23. maí 2016 22:45