Angelina Jolie verður prófessor í einum virtasta háskóla heims Ritstjórn skrifar 24. maí 2016 09:30 Angelina verður eflaust frábær fyrirlesari þar sem hún er vel að sér í alþjóðamálum kvenna. Mynd/Getty Leikkonan Angelina Jolie er í dag orðin jafn þekkt fyrir störf sín í mannúðarmálum eins og fyrir kvikmyndir. Hún hefur nú fengið nýtt og spennandi verkefni sem settur prófessor í London School of Economics í nýju meistaranámi um konur, frið og öryggi. Námið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. London School of Economics er einn virtasti háskóli heims og þar kenna mikið af prófessurum sem koma frá öllum heimshornum. Námið hefst í september á þessu ári og verður í eitt ár. Angelina mun þó ekki mikið við þar sem hún hefur samið við LSE að kenna minnst einu sinni á ári. Angelina segir að námið sé mikilvægt skref til þess að kafa dýpra í umræðuna um öryggi kvenna og hvernig má auka jafnrétti þeirra. Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour
Leikkonan Angelina Jolie er í dag orðin jafn þekkt fyrir störf sín í mannúðarmálum eins og fyrir kvikmyndir. Hún hefur nú fengið nýtt og spennandi verkefni sem settur prófessor í London School of Economics í nýju meistaranámi um konur, frið og öryggi. Námið er fyrsta sinnar tegundar í heiminum. London School of Economics er einn virtasti háskóli heims og þar kenna mikið af prófessurum sem koma frá öllum heimshornum. Námið hefst í september á þessu ári og verður í eitt ár. Angelina mun þó ekki mikið við þar sem hún hefur samið við LSE að kenna minnst einu sinni á ári. Angelina segir að námið sé mikilvægt skref til þess að kafa dýpra í umræðuna um öryggi kvenna og hvernig má auka jafnrétti þeirra.
Mest lesið Segir meðgönguna bjóða upp á fjölbreyttari fatastíl Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Það eru allir æstir í Birki Bjarnason Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Vetements sýna á hátískuvikunni í París Glamour Sáu svart á Golden Globes í ár Glamour