Atli Sigurjóns: Top of the league and having a laugh Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 22:29 Atli í leik gegn Fjölni. vísir/vilhelm Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? FH - Þróttur | Baráttan um Evrópusætið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45