Massa horfir til Formúlu E og þolkappaksturs Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júní 2016 16:00 Felipe Massa í Mónakó. Vísir/Getty Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. Massa stendur nú í samningaviðræðum við lið sitt, Williams en orðrómur er á kreiki um að hann sé líklega að missa sæti sitt. „Ég vil vera í Formúlu 1 þegar ég er með sæti hjá liði þar sem mér líður vel eins þarf liðið að vera samkeppnishæft,“ sagði Massa í viðtali hjá Press Association Sport. „Ef ég finn mig í liði sem er aftarlega á ráslínunni þá mun ég hætti og fara að gera eitthvað annað,“ hélt Massa áfram. Aðspurður um hvað það gæti orðið svaraði hann: „Ég er hrifinn af WEC [þolkappakstrinum] og kannski Formúlu E. Það er vaxandi keppni og kannski verður Formúla E allt öðruvísi og meira heillandi eftir tvö til þrjú ár,“ bætti Massa við. Hann sagðist alls ekki hafa áhyggjur af sæti sínu hjá Williams núna. „Við þekkjum öll hvernig orðrómar virka í Formúlu 1. Ef ég á að vera hreinskilinn er ég fullkomlega laus við áhyggjur.“ Massa sagðist vera hamingjusamur hjá Williams og það væri gaman að vera þar áfram. Ég er reiðubúinn í hvað sem er,“ sagði Massa að lokum. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. 29. maí 2016 23:30 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Felipe Massa segir að hann myndi horfa til þess að ná í sæti í Formúlu E bíl eða WEC, heimsmeistarakeppninnar í þolakstri ef hann hefði ekki samkeppnishæft sæti í Formúlu 1. Massa stendur nú í samningaviðræðum við lið sitt, Williams en orðrómur er á kreiki um að hann sé líklega að missa sæti sitt. „Ég vil vera í Formúlu 1 þegar ég er með sæti hjá liði þar sem mér líður vel eins þarf liðið að vera samkeppnishæft,“ sagði Massa í viðtali hjá Press Association Sport. „Ef ég finn mig í liði sem er aftarlega á ráslínunni þá mun ég hætti og fara að gera eitthvað annað,“ hélt Massa áfram. Aðspurður um hvað það gæti orðið svaraði hann: „Ég er hrifinn af WEC [þolkappakstrinum] og kannski Formúlu E. Það er vaxandi keppni og kannski verður Formúla E allt öðruvísi og meira heillandi eftir tvö til þrjú ár,“ bætti Massa við. Hann sagðist alls ekki hafa áhyggjur af sæti sínu hjá Williams núna. „Við þekkjum öll hvernig orðrómar virka í Formúlu 1. Ef ég á að vera hreinskilinn er ég fullkomlega laus við áhyggjur.“ Massa sagðist vera hamingjusamur hjá Williams og það væri gaman að vera þar áfram. Ég er reiðubúinn í hvað sem er,“ sagði Massa að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00 Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. 29. maí 2016 23:30 Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30 Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Wolff: Mercedes má ekkert misstíga sig í heimsmeistarakeppninni Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsis í Formúlu 1 segir að liðið megi ekkert misstíga sig í baráttunni um sinn þriðja heimsmeistaratitil í röð. 6. júní 2016 20:00
Hamilton fagnaði með Justin Bieber | Sjáðu þáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson fara yfir allt það helsta úr viðburðaríkri keppni í Mónakó. Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir kostnaðarsamt klúður Red Bull liðsins. 29. maí 2016 23:30
Bílskúrinn: Mögnuð keppni í Mónakó Lewis Hamilton vann sína fyrstu keppni á tímabilinu í Mónakó, síðasta sunnudag. Red Bull liðið klúðraði keppninni fyrir sínum manni Daniel Ricciardo sem hefði geta komið fyrstur í mark. 1. júní 2016 23:30
Mercedes ætlar að leita samninga við Rosberg á undan öðrum Mercedes liðið í Formúlu 1 mun ekki leita samninga hjá öðrum ökumönnum á meðan framtíð Nico Rosberg er óráðin hjá liðinu samkvæmt liðsstjóra þess Toto Wolff. 3. júní 2016 20:30