Erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 7. júní 2016 18:30 Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. Parið var handtekið á gistihúsi í Fortaleza í Brasilíu á milli jóla og nýárs. Brasilískir fjölmiðlar greindu frá handtöku parsins um áramótin. Þau voru handtekin eftir ábendingu og fundust fjögur kíló af kókaíni í fórum þeirra. Talið er að parið hafi ætlað að smygla fíkniefnunum til Evrópu. Maðurinn, sem heitir Hlynur Kristinn Rúnarsson og er tuttugu og sjö ára, og konan sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir og er tvítug, voru í gær dæmd af brasilískum dómstóli í ríflega fimm ára fangelsi. Esther Ósk Estherardóttir móðir Birgittu sagði í samtali við fréttastofu í dag að málið allt hefði reynt á fjölskylduna. Það sé erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi sérstaklega þar sem aðstæður séu mjög slæmar. Hún segir þó létti að dóttir sín hafi ekki hlotið lengri dóm en hún hafi búið sig undir að svo gæti farið. Hún segir marga hafa staðið við bakið á Birgittu og stutt hana. Umræðan um málið hafi þó tekið á fjölskylduna. Birgitta hefur nú setið í hálft ár í fangelsi í Brasilíu sem dregst væntanlega frá dómnum. Esther segir að mögulega geti hún losnað úr fangelsi eftir tvö eða tvö og hálft ár. Hún þyrfti þó að vera lengur í Brasilíu eða á meðan á reynslulausn stæði. Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira
Íslenskt par hefur verið dæmt í rúmlega fimm ára fangelsi í Brasilíu fyrir að reyna að smygla fíkniefnum úr landinu. Móðir stúlkunnar segir málið hafa reynst fjölskyldu hennar erfitt. Parið var handtekið á gistihúsi í Fortaleza í Brasilíu á milli jóla og nýárs. Brasilískir fjölmiðlar greindu frá handtöku parsins um áramótin. Þau voru handtekin eftir ábendingu og fundust fjögur kíló af kókaíni í fórum þeirra. Talið er að parið hafi ætlað að smygla fíkniefnunum til Evrópu. Maðurinn, sem heitir Hlynur Kristinn Rúnarsson og er tuttugu og sjö ára, og konan sem heitir Birgitta Gyða Bjarnadóttir og er tvítug, voru í gær dæmd af brasilískum dómstóli í ríflega fimm ára fangelsi. Esther Ósk Estherardóttir móðir Birgittu sagði í samtali við fréttastofu í dag að málið allt hefði reynt á fjölskylduna. Það sé erfitt að vita af barninu sínu í brasilísku fangelsi sérstaklega þar sem aðstæður séu mjög slæmar. Hún segir þó létti að dóttir sín hafi ekki hlotið lengri dóm en hún hafi búið sig undir að svo gæti farið. Hún segir marga hafa staðið við bakið á Birgittu og stutt hana. Umræðan um málið hafi þó tekið á fjölskylduna. Birgitta hefur nú setið í hálft ár í fangelsi í Brasilíu sem dregst væntanlega frá dómnum. Esther segir að mögulega geti hún losnað úr fangelsi eftir tvö eða tvö og hálft ár. Hún þyrfti þó að vera lengur í Brasilíu eða á meðan á reynslulausn stæði.
Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent Fleiri fréttir Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Lögreglustjóri situr sem fastast og spáin gerir krökkunum grikk Vonast til að geta bjargað föstum hnúfubak í fyrramálið Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Nær öllu innanlandsflugi aflýst Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Mannekla hafi mikil áhrif á fangaverði Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Íhugar ekki stöðu sína Þau sóttu um stöðu forstöðumanns Stafrænnar heilsu Hefði aldrei giskað á uppsagnir á hennar deild Svarar ekki beinum orðum hvort Sigríður Björk njóti trausts Langt í frá að málinu sé lokið Sjá meira