Íslensku landsliðsstelpurnar vaktar um miðja nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2016 10:45 Íslensku landsliðsstelpurnar á æfingu. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Íslensku landsliðsstelpurnar fengu ekki þann svefn í nótt sem þær hefðu kosið enda vaktar um miðja nótt. Hvort að Skotarnir hafi vísvitandi verið að reyna að trufla undirbúning íslenska liðsins er ekki vitað en það er aldrei gott að vera vakinn upp um miðja nótt tæpum tveimur sólarhringum fyrir gríðarlega mikilvægan leik. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að í nótt hafi landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, verið boðið upp á „brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi. Engin skipulögð æfing var í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um klukkan tvö í nótt þegar allir voru í fastasvefni. „Fólk var misjafnlega lengi að átta sig en bjöllurnar gáfu sig ekki fyrr en að allir gestir voru komnir undir beran himinn, misjafnlega mikið klæddir. Enginn sást eldurinn né reykurinn og skömmu eftir að allir voru komnir út, mættu tveir slökkviliðsbílar á staðinn. Tveir slökkviliðsmenn stukku inn á hótel, annar vopnaður möppu, og gengu um skugga að engin væri hættan," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Um hálftíma síðar eða upp úr klukkan 02:30 var öllum hleypt upp á herbergi sín að nýju en mjög var misjafnt hversu lengi fólkið var að komast í draumaheiminn að nýju. Það kemur fram í fréttinni á KSÍ að ekki liggi fyrir hver ástæðan sé fyrir því að brunavarnarkerfið fór af stað en mestu skipti að enginn var hættan. EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Ísland mætir Skotlandi í toppleik riðilsins í undankeppni EM kvenna í fótbolta annað kvöld og en báðar þjóðir hafa unnið alla sína leiki til þessa. Það er því mikið undir í leiknum enda gefur efsta sætið beint sæti á EM í Hollandi. Íslensku landsliðsstelpurnar fengu ekki þann svefn í nótt sem þær hefðu kosið enda vaktar um miðja nótt. Hvort að Skotarnir hafi vísvitandi verið að reyna að trufla undirbúning íslenska liðsins er ekki vitað en það er aldrei gott að vera vakinn upp um miðja nótt tæpum tveimur sólarhringum fyrir gríðarlega mikilvægan leik. Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að í nótt hafi landsliðshópnum, ásamt öðrum hótelgestum, verið boðið upp á „brunaæfingu" og þurftu allir að yfirgefa herbergi sín og koma sér út úr húsi. Engin skipulögð æfing var í gangi heldur fór brunavarnarkerfi hótelsins í gang um klukkan tvö í nótt þegar allir voru í fastasvefni. „Fólk var misjafnlega lengi að átta sig en bjöllurnar gáfu sig ekki fyrr en að allir gestir voru komnir undir beran himinn, misjafnlega mikið klæddir. Enginn sást eldurinn né reykurinn og skömmu eftir að allir voru komnir út, mættu tveir slökkviliðsbílar á staðinn. Tveir slökkviliðsmenn stukku inn á hótel, annar vopnaður möppu, og gengu um skugga að engin væri hættan," segir í frétt á heimasíðu KSÍ. Um hálftíma síðar eða upp úr klukkan 02:30 var öllum hleypt upp á herbergi sín að nýju en mjög var misjafnt hversu lengi fólkið var að komast í draumaheiminn að nýju. Það kemur fram í fréttinni á KSÍ að ekki liggi fyrir hver ástæðan sé fyrir því að brunavarnarkerfið fór af stað en mestu skipti að enginn var hættan.
EM 2017 í Hollandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30 Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Í beinni: ÍA - KA | Gulu liðin gera upp málin Leik lokið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Í beinni: Roma - Fiorentina | Albert í Rómarborg Í beinni: Chelsea - Liverpool | Nýju meistararnir mættir á Brúna Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Sjá meira
Stærstu leikirnir alltaf skemmtilegastir Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var seinni til að mæta til Skotlands fyrir toppslag riðilsins en hinir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Ástæðan var að hún var að spila með sínu liði í meira en sjö þúsund kílóme 2. júní 2016 06:30
Dagný loksins komin til íslensku stelpnanna í Skotlandi Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er nú með fullskipaðan hóp í Falkirk eftir að Dagný Brynjarsdóttir kom til móts við stelpurnar í Skotlandi í gær. 1. júní 2016 08:40