Ronaldo átt 20 skot á EM án þess að skora Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júní 2016 10:00 Ronaldo skýtur og skýtur en það fer ekkert inn. vísir/epa Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. Portúgal hefur gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í F-riðli, fyrst gegn Íslandi á þriðjudaginn og svo gegn Austurríki í gærkvöldi. Ronaldo verður ekki sakaður um að hafa ekki verið að reyna í leikjunum tveimur. Real Madrid-maðurinn átti 10 skot í báðum leikjunum og því 20 skot í heildina án þess að skora. Til að setja þessar tölur í eitthvað samhengi, þá hefur Ronaldo átt fleiri skot en níu lið á EM.20 – Cristiano Ronaldo (20 shots, 0 goals) has attempted more shots at #Euro2016 than nine other teams. Toil. — OptaJoe (@OptaJoe) June 18, 2016Fjórtán af þessum 20 skotum hafa komið fyrir utan teig en aðeins sex inni í teignum. Ronaldo komst næst því að skora gegn Austurríki í gærkvöldi þegar vítaspyrna hans hafnaði í stönginni. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit í gær var leikurinn gegn Austurríki sögulegur fyrir Ronaldo. Hann lék sinn 129. landsleik fyrir Portúgal í gær og sló þar með leikjamet Luís Figo með landsliðinu. Leikurinn í gærkvöldi var einnig sextándi leikur Ronaldos í lokakeppni EM en hann er leikjahæstur í sögu keppninnar ásamt Frakkanum Lilian Thuram og Hollendingnum Edwin van der Sar.Ronaldo fær vítaspyrnu sem hann setur í stöngina! Skorar svo mark sem dæmt er af vegna rangstöðu. Enn 0-0. #EMÍsland https://t.co/oi0xOFh5oq— Síminn (@siminn) June 18, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Sjá meira
Það hefur nákvæmlega ekkert gengið upp hjá Cristiano Ronaldo, stórstjörnu Portúgala, á EM sem stendur nú yfir í Frakklandi. Portúgal hefur gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í F-riðli, fyrst gegn Íslandi á þriðjudaginn og svo gegn Austurríki í gærkvöldi. Ronaldo verður ekki sakaður um að hafa ekki verið að reyna í leikjunum tveimur. Real Madrid-maðurinn átti 10 skot í báðum leikjunum og því 20 skot í heildina án þess að skora. Til að setja þessar tölur í eitthvað samhengi, þá hefur Ronaldo átt fleiri skot en níu lið á EM.20 – Cristiano Ronaldo (20 shots, 0 goals) has attempted more shots at #Euro2016 than nine other teams. Toil. — OptaJoe (@OptaJoe) June 18, 2016Fjórtán af þessum 20 skotum hafa komið fyrir utan teig en aðeins sex inni í teignum. Ronaldo komst næst því að skora gegn Austurríki í gærkvöldi þegar vítaspyrna hans hafnaði í stönginni. Þrátt fyrir svekkjandi úrslit í gær var leikurinn gegn Austurríki sögulegur fyrir Ronaldo. Hann lék sinn 129. landsleik fyrir Portúgal í gær og sló þar með leikjamet Luís Figo með landsliðinu. Leikurinn í gærkvöldi var einnig sextándi leikur Ronaldos í lokakeppni EM en hann er leikjahæstur í sögu keppninnar ásamt Frakkanum Lilian Thuram og Hollendingnum Edwin van der Sar.Ronaldo fær vítaspyrnu sem hann setur í stöngina! Skorar svo mark sem dæmt er af vegna rangstöðu. Enn 0-0. #EMÍsland https://t.co/oi0xOFh5oq— Síminn (@siminn) June 18, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Fleiri fréttir Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Sjá meira