Frakkar henda rússneskum vandræðagemlingum úr landi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2016 11:25 Shprygin og Vladimír Pútín, forseti Rússlands, fyrir nokkrum árum. Vísir/AFP Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Alexander Shprygin er á meðal tuttugu stuðningsmanna rússneska landsliðsins í knattspyrnu sem hefur verið vísað frá Frakklandi vegna óeirðanna í Marseille á dögunum. Hann er hins vegar enginn venjulegur stuðningsmaður því hann hefur ferðast með rússneska knattspyrnusambandinu og hefur ákvörðuninni verið mótmælt í Moskvu. Frakkar vísa til þess að um öryggisráðstöfnun sé að ræða. BBC greinir frá. Fótboltabullur úr röðum Rússa og Englendinga lenti saman og gott betur en það fyrir leik, á meðan á leik stóð og eftir að karlalandslið þjóðanna mættust í Marseille á mánudag. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en í leikslok réðust rússneskir aðdáendur inn á svæði ætlað enskum stuðningsmönnum og slösuðust áhorfendur. Lögregla beitti táragasi til að sundra stuðningsmönnum. Shprygin, sem er einn leiðtoga öfga hægri sinnaðra stuðningsmanna Rússa, hefur verið myndaður þar sem hann sendir nasistakveðjur og þá hefur verið haft eftir honum að landslið Rússa á HM 2018, sem fram fer í Rússlandi, eigi að vera skipað leikmönnum af slavneskum uppruna. Hefur hann gert athugasemdir við að leikmenn með afrískan uppruna spili fyrir hönd Rússlands. Frönsk yfirvöld segja Shprygin og hina stuðningsmennina nítján verða senda úr landi á næstu fimm dögum en þangað til eru þeir í gæslu yfirvalda.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39 Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00 Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03 UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22 Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Óeirðir í Marseille: Spörkuðu í hausa og létu öllum illum látum Lögregla beitti táragasi í átökum við stuðningsmenn. 12. júní 2016 08:39
Þjálfaðar rússneskar boltabullur stóðu fyrir óeirðum í Marseille Hundrað og fimmtíu Rússar voru mættir á EM í þeim tilgangi að slást. 35 slösuðust í óeirðunum í Marseille. 14. júní 2016 07:00
Íslendingur í táragasi í Marseille: „Þetta var svolítið scary“ Birkir Björnsson varð vitni að óeirðunum í strandborginni í Frakklandi í gær. 12. júní 2016 13:03
UEFA grípur til aðgerða gagnvart Rússum eftir ólætin í Marseille Ólætin í Marseille gætu dregið dilk á eftir sér. 12. júní 2016 12:22
Táragasi beitt á enskar og rússneskar boltabullur í Lille Enskar og rússneskar fótboltabullur tókust á enn á ný í Frakklandi í dag 15. júní 2016 21:30