Liverpool, Tottenham og Leicester sögð vilja fá Ragga Sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. júní 2016 08:33 Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er eftirsóttur af liðum úr ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt enska blaðsins The Guardian í dag. Ragnar er búinn að spila frábærlega fyrir Ísland á Evrópumótinu en hann er efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir fjóra leiki og hefur tvívegis verið kjörinn maður leiksins. Hann fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna í sigrinum gegn Englandi.Guardian segist hafa heimildir fyrir því að ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham, Leicester og Liverpool séu öll búin að hafa samband við umboðsmann Ragnars og þá eru þýsku liðin Schalke og Wolfsburg búin að hafa samband við Krasnodar í Rússlandi þar sem Ragnar spilar. Krasnodar borgaði þrjár milljónir punda fyrir Ragnar þegar það keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum en miðvörðurinn úr Árbænum þráir ekkert heitar en að spila í ensku úrvalsdeildinni og þá helst fyrir Liverpool sem er hann uppáhaldslið. Ragnar á eitt ár eftir af samningi sínum við rússneska liðið Krasnodar. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er eftirsóttur af liðum úr ensku úrvalsdeildinni samkvæmt frétt enska blaðsins The Guardian í dag. Ragnar er búinn að spila frábærlega fyrir Ísland á Evrópumótinu en hann er efstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis eftir fjóra leiki og hefur tvívegis verið kjörinn maður leiksins. Hann fékk tíu í einkunn eða fullt hús fyrir frammistöðuna í sigrinum gegn Englandi.Guardian segist hafa heimildir fyrir því að ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham, Leicester og Liverpool séu öll búin að hafa samband við umboðsmann Ragnars og þá eru þýsku liðin Schalke og Wolfsburg búin að hafa samband við Krasnodar í Rússlandi þar sem Ragnar spilar. Krasnodar borgaði þrjár milljónir punda fyrir Ragnar þegar það keypti hann frá FC Kaupmannahöfn fyrir tveimur árum en miðvörðurinn úr Árbænum þráir ekkert heitar en að spila í ensku úrvalsdeildinni og þá helst fyrir Liverpool sem er hann uppáhaldslið. Ragnar á eitt ár eftir af samningi sínum við rússneska liðið Krasnodar.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00 Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00 Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Fleiri fréttir Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Sjá meira
Sjáðu blaðamannafund Heimis og Lars í heild sinni | Myndband Þjálfararnir sátu fyrir svörum á blaðamannafundi en næsta verkefni Íslands er leikur gegn Frakklandi í átta liða úrslitum. 29. júní 2016 11:00
Allir komnir áfram nema England | Sjáðu Henry stríða Gary Lineker í beinni Enska landsliðið er farið heim af EM eftir tap gegn Íslandi í 16 liða úrslitum. 29. júní 2016 15:00
Strákarnir okkar æfðu í gær en fá hvíld í dag Voru komnir til Annecy um klukkan fjögur í fyrrinótt. 29. júní 2016 08:16