Íslandsvinurinn Roger Bennett skálar í Brennivíni og rífur hausinn af Roy Hodgson Tómas þór Þórðarson skrifar 28. júní 2016 19:00 Fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett og félagi hans Michael Davies sem saman mynda Men in Blazers fóru hamförum í umfjöllun sinni um sigur Íslands gegn Englandi á EM 2016 í gærkvöldi. Þessir hressu sparkspekingar sem halda úti einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi heims hafa verið með netþáttinn Euro 2000 & Copa á Vice í allt sumar þar sem þeir fara yfir allt sem gerist á Evrópumótinu og Copa America. Bennett er mikill Íslandsvinur en hann kom til Íslands til að gera stutta heimildamynd um uppgang íslenska landsliðsins. Vísir ræddi við Bennett þegar hann var staddur á Íslandi en það viðtal má sjá hér. Bennett er Englendingur og var því auðvitað svekktur yfir úrslitunum en hann gat ekki annað en hrifist af spilamennsku íslenska liðsins sem hann er búinn að fjalla svo mikið um. Enska liðið fékk á baukinn hjá þeim félögunum en þeir rifu hausinn tvisvar sinnum á Roy Hodgson og einu sinni af Joe Hart sem fékk á sig eilítið klaufalegt mark gegn Íslandi í gær. Í spilaranum hér að ofan má sjá þáttinn þar sem Men in Blazers fara yfir leikinn en hér að neðan má sjá heimildaþáttinn sem Bennett gerði um íslenska landsliðið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45 Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Roger Bennett og félagi hans Michael Davies sem saman mynda Men in Blazers fóru hamförum í umfjöllun sinni um sigur Íslands gegn Englandi á EM 2016 í gærkvöldi. Þessir hressu sparkspekingar sem halda úti einu vinsælasta fótboltahlaðvarpi heims hafa verið með netþáttinn Euro 2000 & Copa á Vice í allt sumar þar sem þeir fara yfir allt sem gerist á Evrópumótinu og Copa America. Bennett er mikill Íslandsvinur en hann kom til Íslands til að gera stutta heimildamynd um uppgang íslenska landsliðsins. Vísir ræddi við Bennett þegar hann var staddur á Íslandi en það viðtal má sjá hér. Bennett er Englendingur og var því auðvitað svekktur yfir úrslitunum en hann gat ekki annað en hrifist af spilamennsku íslenska liðsins sem hann er búinn að fjalla svo mikið um. Enska liðið fékk á baukinn hjá þeim félögunum en þeir rifu hausinn tvisvar sinnum á Roy Hodgson og einu sinni af Joe Hart sem fékk á sig eilítið klaufalegt mark gegn Íslandi í gær. Í spilaranum hér að ofan má sjá þáttinn þar sem Men in Blazers fara yfir leikinn en hér að neðan má sjá heimildaþáttinn sem Bennett gerði um íslenska landsliðið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15 Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15 Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45 Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15 Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45 Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Sjá meira
Allur Arnarhóllinn í tilfinningarússíbana í gær | Myndband Veraldarvefurinn hefur verið uppfullur af stórskemmtilegum myndböndum af viðbrögðum Íslendinga eftir sigurinn sögulega á Englendingum í Nice í gær. 28. júní 2016 16:15
Höddi Magg á CNN: Förum í framlengingu gegn Frökkum | Myndband Sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í gærkvöldi vakti heimsathygli og erlendir fjölmiðlar hafa sýnt íslenska liðinu mikinn áhuga. 28. júní 2016 17:15
Þrefaldur Evrópudeildarmeistari tekur við PSG Franska stórliðið Paris Saint-Germain er búið að finna eftirmann Laurent Blanc. Sá heitir Unai Emery, 44 ára Spánverji sem hefur stýrt Sevilla undanfarin ár. 28. júní 2016 16:45
Ragnar í úrvalsliði 16-liða úrslitanna Ragnar Sigurðsson hefur fengið mikið lof fyrir frammistöðu sína á EM í Frakklandi og þá sérstaklega eftir leikinn gegn Englandi í gær. 28. júní 2016 17:15
Eiginkona Rooney brjáluð út í The Sun Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, fyrirliða enska landsliðsins, var langt frá því að vera sátt með forsíðu breska dagblaðsins The Sun í dag. 28. júní 2016 15:45
Ísland ósigrað í síðustu tólf landsleikjum sem Hannes hefur spilað Hannes Þór Halldórsson hefur spilað einstaklega vel í marki Íslands á EM í Frakklandi. 28. júní 2016 19:45