Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Atli Ísleifsson skrifar 28. júní 2016 14:03 Nigerl Farage, leiðtogi UKIP, og Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB. Vísir/AFP Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage. Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar ESB, missti þolinmæðina gagnvart nokkrum þingmönnum Breta í sal Evrópuþingsins í dag þar sem þingmenn voru að ræða útgöngu Breta úr Evrópusambandinnu. „Hvað eruð þið að gera hérna?“ spurði Juncker, þingmenn Sjálfstæðisflokks Bretlands (UKIP), en hann hafði áður sagt að virða yrði niðurstöður kosninganna og með hvaða hætti breska þjóðin hafði gert skoðun sína kunna. Við orð Juncker brutust út fagnaðarlæti á meðal þingmanna UKIP. Juncker hefur vanalega látið hegðun þingmanna UKIP í þingsal óáreitta en ákvað að svara þeim að þessu sinni. „Þetta er í síðasta sinn sem þið klappið hér. Ég er að vissu leyti hissa á því að þið séuð hérna yfir höfuð. Þið berjist fyrir útgöngu. Breska þjóðin hefur kosið útgöngu. Hvað eruð þið að gera hérna?“ Fyrir þingfundinn sagði Nigel Farage, leiðtogi UKIP og einn helsti ESB-andstæðingur Bretlands, að Bretland myndi áfram vera „góður vinur, góður nágranni og gott viðskiptaland“. „Við unnum stríðið. Nú verðum við að vinna friðinn,“ sagði Farage.
Brexit Tengdar fréttir Pundið ekki lægra í 31 ár 28. júní 2016 07:00 Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44 Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00 Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Sjá meira
Cameron fundar með leiðtogum Evrópusambandsins David Cameron hyggst ræða afleiðingar niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar og hvað framundan sé á fundi ESB í Brussel. 28. júní 2016 08:44
Ólga og rasismi í Bretlandi Rasistar nýta sér úrslit þjóðaratkvæðagreiðslu síðustu viku. Lögregla tekst á við fjölda hatursglæpa. Breska pundið í þrjátíu ára lægð og hlutabréfahrun. 28. júní 2016 07:00
Gengi pundsins að styrkjast á ný Gengi Sterlingspunds gagnvart Bandaríkjadal hefur styrkst á ný og nemur nú 1,34. 28. júní 2016 12:50