Hannes: Maður er að upplifa nýjar tilfinningar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2016 21:46 Hannes átti góðan leik í marki Íslands. vísir/epa Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. „Ég veit ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Þetta er svo stórt og epískt og maður er að upplifa nýjar tilfinningar,“ sagði Hannes í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. „Hvenær fengum við trúna? Ef ég tala fyrir sjálfan mig er það alltaf þegar það eru komnar 75 mínútur á klukkuna. Þá sér maður glitta í þetta,“ sagði Hannes. Markvörðurinn byrjaði leikinn illa og fékk á sig víti strax eftir fjögurra mínútna leik. Wayne Rooney skoraði úr vítinu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Ragnar Sigurðsson metin. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með sínu 21. landsliðsmarki. Englendingar sóttu meira það sem eftir lifði leiks en komust lítt áleiðis gegn íslensku vörninni. „Við erum mjög góðir í þessu, að halda forystu. Ég sagði eftir Ungverjaleikinn að það væri eiginlega í eina skiptið þessi síðustu fjögur ár sem við höfum spilað saman sem okkur hefur ekki tekist að halda forystu. Það er því ástæða til bjartsýni þegar það er farið að líða á leikina,“ sagði Hannes. „Nú höldum við bara áfram og ég er smá spenntur að sjá viðbrögðin á netinu, og heima og úti í heimi. Þetta er risafrétt og ég geri ráð fyrir að það sé allt á hvolfi heima.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. „Ég veit ekki hvað maður á að segja eftir svona leik. Þetta er svo stórt og epískt og maður er að upplifa nýjar tilfinningar,“ sagði Hannes í samtali við Pétur Marteinsson í Sjónvarpi Símans. „Hvenær fengum við trúna? Ef ég tala fyrir sjálfan mig er það alltaf þegar það eru komnar 75 mínútur á klukkuna. Þá sér maður glitta í þetta,“ sagði Hannes. Markvörðurinn byrjaði leikinn illa og fékk á sig víti strax eftir fjögurra mínútna leik. Wayne Rooney skoraði úr vítinu en aðeins tveimur mínútum síðar jafnaði Ragnar Sigurðsson metin. Á 18. mínútu kom Kolbeinn Sigþórsson Íslandi svo yfir með sínu 21. landsliðsmarki. Englendingar sóttu meira það sem eftir lifði leiks en komust lítt áleiðis gegn íslensku vörninni. „Við erum mjög góðir í þessu, að halda forystu. Ég sagði eftir Ungverjaleikinn að það væri eiginlega í eina skiptið þessi síðustu fjögur ár sem við höfum spilað saman sem okkur hefur ekki tekist að halda forystu. Það er því ástæða til bjartsýni þegar það er farið að líða á leikina,“ sagði Hannes. „Nú höldum við bara áfram og ég er smá spenntur að sjá viðbrögðin á netinu, og heima og úti í heimi. Þetta er risafrétt og ég geri ráð fyrir að það sé allt á hvolfi heima.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Sjá meira