Hárlokkur Bowie og gítar Prince boðnir upp Birgir Örn Steinarsson skrifar 27. júní 2016 16:27 Hárlokkur Bowie reyndist verðminni en gítar úr eigu Prince. Vísir/Getty Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja. Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Rafmagnsgítar sem Prince lét sérsmíða fyrir sig og lokkur úr hári David Bowie voru á meðal hluta sem boðnir voru upp á uppboði í Bandaríkjunum um helgina. Gítarinn sem kallast „gula skýið“ er sagður hafa verið á meðal uppáhaldshljóðfæra Prince en hann seldist á rúmar 17 milljónir króna. Það var eigandi bandaríska ruðningsliðsins Indianapolis Colts sem keypti gripinn. Gítarinn var smíðaður árið 1980 og notaði tónlistarmaðurinn hann ítrekað á tónleikum á níunda áratugi síðustu aldar. Hárlokkur Bowie reyndist vera minna virði en gítarinn en hann seldist á „aðeins“ 2,3 milljónir króna. Lokkurinn var í eigu Madam Tussauds vaxmyndasafnsins og var notaðu á sínum tíma til þess að gera eftirmynd af hári Bowie fyrir vaxdúkku í hans mynd. Dúkkan var gerð árið 1983. Eins og allir vita létust báðir tónlistarmennirnir fyrr á þessu ári. Bowie úr krabbameini en Prince vegna ofneyslu verkjalyfja.
Tónlist Tengdar fréttir David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23 Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47 Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46 Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
David Bowie átti að fara með hlutverk í nýju Twin Peaks þáttunum Til stóð að Bowie sneri aftur sem alríkislögreglumaðurinn Phillip Jeffries. 15. maí 2016 12:23
Prince dó úr of stórum skammti af ópíumlyfjum Innan við viku áður en hann lést þurfti óvænt að lenda flugvél sem hann var í þar sem hann var meðvitundarlaus. 2. júní 2016 16:47
Erfðaskrá David Bowie gerð opinber 100 milljónir dollara skiptast milli eiginkonunnar Iman og barna Bowie. Aðstoðarkona hans fær 2 milljónir dollara. 30. janúar 2016 09:46
Prince átti að hitta lækni vegna verkjalyfjafíknar daginn eftir að hann lést Læknirinn sem um ræðir er sérfræðingur í meðferð við ópíatafíkn. 4. maí 2016 18:02