Arnór Ingvi telur að Ísland geti „tekið Leicester“ á EM Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. júní 2016 09:29 Arnór Ingvi Traustason á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Arnór Ingvi Traustason hefur mikla trú á íslenska liðinu á EM en strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum í Nice á mánudagskvöldið. Litlu liðin hafa svolítið átt sviðið á þessu fótboltaári en fimm nýliðar eru á Evrópumótinu auk þess sem Leicester tók sig til og vann ensku úrvalsdeildina. Eftir sigur Leicester á Englandi hefur orðatiltækið „að taka Leicester á þetta“ mikið verið notað heima á Íslandi, sérstaklega vegna árangurs Ólafsvíkur og fleiri smærri liða í Pepsi-deildinni. Þó enskir fjölmiðlamenn sem sóttu blaðamannafund íslenska liðsins vissu ekkert um það var Arnór Ingvi spurður hvort íslenska liðið gæti gert eins og Leicester og jafnvel staðið uppi sem óvæntur meistari. „Það gæti gerst, en við verðum að vinna England. Við einbeitum okkur að því núna.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Arnór Ingvi Traustason hefur mikla trú á íslenska liðinu á EM en strákarnir okkar mæta Englandi í 16 liða úrslitum í Nice á mánudagskvöldið. Litlu liðin hafa svolítið átt sviðið á þessu fótboltaári en fimm nýliðar eru á Evrópumótinu auk þess sem Leicester tók sig til og vann ensku úrvalsdeildina. Eftir sigur Leicester á Englandi hefur orðatiltækið „að taka Leicester á þetta“ mikið verið notað heima á Íslandi, sérstaklega vegna árangurs Ólafsvíkur og fleiri smærri liða í Pepsi-deildinni. Þó enskir fjölmiðlamenn sem sóttu blaðamannafund íslenska liðsins vissu ekkert um það var Arnór Ingvi spurður hvort íslenska liðið gæti gert eins og Leicester og jafnvel staðið uppi sem óvæntur meistari. „Það gæti gerst, en við verðum að vinna England. Við einbeitum okkur að því núna.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21 Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22 EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08 Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54 Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15 Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02 Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fleiri fréttir Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Sjá meira
Lars: Sérstakara að vera með Íslandi á stórmóti Landsliðsþjálfarinn er á sjöunda stórmótinu með þriðja liðinu en þessi upplifun er sú besta hjá Svíanum. 24. júní 2016 09:21
Lars vísaði til Einstein og Emmi horfir á smáhund elta nashyrning "Ég beiti engum brögðum en á fundum finnum við stundum kvót í nálgun okkar hvað varðar hugarfar,“ segir Lars Lagerbäck. 24. júní 2016 09:22
EM í dag: Forsetakosningar í Annecy og borgað undir Tólfuna til Nice Daglegur þáttur fréttateymis 365 frá Evrópumótinu í fótbolta er kominn í loftið. 24. júní 2016 09:08
Hvorki Arnór né Elmar nýttu kosningaréttinn "Þegar Toggi dró sig út var ég ekki með neinn kandídat í huga,“ segir Theodór Elmar Bjarnason. 24. júní 2016 08:54
Arnór Ingvi tryggði landa sínum fjórar milljónir króna Hoppaði væntanlega hæð sína í lofti. 24. júní 2016 11:15
Ef Rooney spyr mig þá get ég alveg skipst á treyjum við hann Theodór Elmar Bjarnason var spurður út í möguleg treyjuskipti við Wayne Rooney. 24. júní 2016 09:02
Arnór um sigurmarkið: Ég er enn að átta mig Segir að hann hafi upplifað tilfinningu sem hann hafi ekki fundið fyrir áður þegar hann tryggði Íslandi sigur á Austurríki. 24. júní 2016 12:45