Rooney ánægður með að fá hvíld fyrir Íslandsleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2016 16:02 Wayne Rooney og íslenska fótboltalandsliðið. Vísir/Samsett mynd/Getty og Vilhelm Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni. Rooney var einn af sex leikmönnum sem duttu út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Slóvakíu. England gerði markalaust jafntefli á móti Slóvökum og missti efsta sætið til Wales. Í stað þessa að mæta Norður-Írlandi í sextán liða úrslitunum þá bíður liðsins leikur á móti strákunum okkar á mánudagskvöldið. Enskir blaðamenn höfðu heimildir fyrir því að Wayne Rooney hafi verið mjög hissa á því að vera tekinn út úr liðinu en Manchester United maðurinn segist hafa verið ánægður með að fá auka hvíld. „Ég virði ákvörðun Roy. Allir leikmenn vilja auðvitað spila en nú verð ég miklu ferskari í leiknum á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum," sagði Wayne Rooney á blaðamannafundi en BBC sagði frá. Rooney datt út úr liðinu eins og þeir Kyle Walker, Danny Rose, Dele Alli, Raheem Sterling og Harry Kane. Rooney kom reyndar inná sem varamaður á móti Slóvakíu og spilaði síðustu 35 mínúturnar í leiknum en tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. „Ég lít svo á að þetta hafi verið ákvörðun sem Roy þurfti að taka til þess að halda mönnum ferskum og sýna það jafnframt að hann hafi trú á öllum leikmannahópnum," sagði Rooney og bætti við: „Ég er sammála honum. Leikmennirnir sem komu inn í liðið voru nógu góðir til að ná í sigur en við verðum að hrósa mótherjunum fyrir góðan varnarleik," sagði Rooney. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði enska landsliðsins, þurfti að sætta sig við að byrja á varamannabekknum í síðasta leik enska landsliðsins í riðlakeppninni. Rooney var einn af sex leikmönnum sem duttu út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn á móti Slóvakíu. England gerði markalaust jafntefli á móti Slóvökum og missti efsta sætið til Wales. Í stað þessa að mæta Norður-Írlandi í sextán liða úrslitunum þá bíður liðsins leikur á móti strákunum okkar á mánudagskvöldið. Enskir blaðamenn höfðu heimildir fyrir því að Wayne Rooney hafi verið mjög hissa á því að vera tekinn út úr liðinu en Manchester United maðurinn segist hafa verið ánægður með að fá auka hvíld. „Ég virði ákvörðun Roy. Allir leikmenn vilja auðvitað spila en nú verð ég miklu ferskari í leiknum á móti Íslandi í sextán liða úrslitunum," sagði Wayne Rooney á blaðamannafundi en BBC sagði frá. Rooney datt út úr liðinu eins og þeir Kyle Walker, Danny Rose, Dele Alli, Raheem Sterling og Harry Kane. Rooney kom reyndar inná sem varamaður á móti Slóvakíu og spilaði síðustu 35 mínúturnar í leiknum en tókst ekki að skora ekki frekar en liðsfélögum hans. „Ég lít svo á að þetta hafi verið ákvörðun sem Roy þurfti að taka til þess að halda mönnum ferskum og sýna það jafnframt að hann hafi trú á öllum leikmannahópnum," sagði Rooney og bætti við: „Ég er sammála honum. Leikmennirnir sem komu inn í liðið voru nógu góðir til að ná í sigur en við verðum að hrósa mótherjunum fyrir góðan varnarleik," sagði Rooney.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Sjá meira