Gucci sækir innblástur til Tokyo í nýrri herferð Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:00 Það má segja að auglýsingarnar sækja innblástur til kvikmyndarinnar "Lost in Translation". Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama. Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour
Ítalska tískuhúsið Gucci hefur nú komið með skemmtilega auglýsingaherferð fyrir haustlínuna. Rauði þráðurinn í herferðinni er Tokyo og japönsk menning. Myndirnar minna óneitanlega á kvikmyndina "Lost in Translation" með Scarlett Johanssen og Bill Murray sem gerist í Tokyo. Fyrirsæturnar eru látlausar og eins og þær séu ekkert að pæla í því að þær séu í tískumyndatöku sem gefur herferðinni skemmtilegan brag. Það virðist sem að allt sem Alessandro Michele, yfirhönnuður, og Gucci geri um þessar mundir slái í gegn. Það verður gaman að sjá hvort að þessi lína muni ekki gera slíkt hið sama.
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Hvítt fyrir karlmennina Glamour Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour Fyrsti Íslendingurinn sem Cindy Crawford hittir Glamour Transmanneskja á forsíðu National Geographic í fyrsta sinn Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Breskar fyrirsætuskrifstofur sakaðar um verðsamráð Glamour Fimm trend sem verða vinsæl árið 2018 Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour