Sturridge vill lykta vel inn á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2016 17:45 Daniel Sturridge er hér kominn framhjá Ara Frey Skúlasyni í leiknum á móti Íslandi. Vísir/Getty Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Allir héldu að Daniel Sturridge væri á þessum tíma að fara að undirbúa sig fyrir leik á móti Frökkum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi en kvöldið í Nice breytti þeim plönum. Karlatímaritið GQ var eflaust að veðja á það að Daniel Sturridge væri enn á EM þegar það fékk strákinn í viðtal fyrir nýjasta tölublað sitt. Viðtalið við Daniel Sturridge er reyndar fróðlegt og þá sérstaklega fyrir uppljóstrun sem kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því af hverju íslensku strákunum gekk svona vel að dekka Daniel Sturridge í leiknum á Allianz Riviera leikvanginum. Þeir gátu í það minnsta ekki kvartað mikið yfir lyktinni af búningnum hans. Daniel Sturridge viðurkennir nefnilega í viðtalinu að hann sprauti ilmvatni á búninginn sinn fyrir leiki. Lyktin sem hann velur er þó ekki Gucci, Ralph Lauren eða Dolce & Gabbana. Hann vill finna jarðaberjalykt af búningnum sínum. „Fólk finnst þetta örugglega skrýtið. Ég finnst gott að finna þessa lykt og það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst. Lyktin af fólki segir jafnmikið um fólk og fötin þeirra," sagði Daniel Sturridge í viðtalinu í GQ. Daniel Sturridge og félagar í enska landsliðinu voru gagnrýndir fyrir það að vera ekki nógu sterki andlega á móti baráttuglöðum íslenskum víkingum. Þetta viðtal er ekki að gera mikið í því að breyta þeirri skoðun fólks. EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Daniel Sturridge, framherji Liverpool og enska landsliðsins, er kominn í sumarfrí þökk sé hetjudáðum strákanna okkar í íslenska landsliðsins. Allir héldu að Daniel Sturridge væri á þessum tíma að fara að undirbúa sig fyrir leik á móti Frökkum í átta liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi en kvöldið í Nice breytti þeim plönum. Karlatímaritið GQ var eflaust að veðja á það að Daniel Sturridge væri enn á EM þegar það fékk strákinn í viðtal fyrir nýjasta tölublað sitt. Viðtalið við Daniel Sturridge er reyndar fróðlegt og þá sérstaklega fyrir uppljóstrun sem kemur eflaust mörgum spánskt fyrir sjónir. Þar er kannski komin ein af ástæðunum fyrir því af hverju íslensku strákunum gekk svona vel að dekka Daniel Sturridge í leiknum á Allianz Riviera leikvanginum. Þeir gátu í það minnsta ekki kvartað mikið yfir lyktinni af búningnum hans. Daniel Sturridge viðurkennir nefnilega í viðtalinu að hann sprauti ilmvatni á búninginn sinn fyrir leiki. Lyktin sem hann velur er þó ekki Gucci, Ralph Lauren eða Dolce & Gabbana. Hann vill finna jarðaberjalykt af búningnum sínum. „Fólk finnst þetta örugglega skrýtið. Ég finnst gott að finna þessa lykt og það skiptir ekki máli hvað öðrum finnst. Lyktin af fólki segir jafnmikið um fólk og fötin þeirra," sagði Daniel Sturridge í viðtalinu í GQ. Daniel Sturridge og félagar í enska landsliðinu voru gagnrýndir fyrir það að vera ekki nógu sterki andlega á móti baráttuglöðum íslenskum víkingum. Þetta viðtal er ekki að gera mikið í því að breyta þeirri skoðun fólks.
EM 2016 í Frakklandi Enski boltinn Mest lesið Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Reiður Geno sendi áhorfanda fingurinn Sport Shedeur stóð sig vel og fékk hrós frá LeBron Sport Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti