Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júlí 2016 08:00 Framvængurinn brotnaði af bíl Rosberg í árekstrinum. Vísir/Getty Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. Mercedes liðið íhugaði alvarlega að hefja að beita liðsskipunum eftir árekstur ökumanna liðsins í Austurríki síðustu helgi. „Glórulaust,“ var orðið sem liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff notaði um atvikið. Nico Rosberg og Lewis Hamilton, ökumenn Mercedes lentu í samstuði á síðasta hring keppninnar í Austurríki. Hamilton og Rosberg snertust í Kanada og keyrðu hvorn annan út úr spænska kappakstrinum. Ökumennirnir hafa keyrt á hvorn annan í þremur af síðustu fimm keppnum. Mercedes hefur hert reglur liðsins um refsingar sem beitt verður ef atvik sem þessi endurtaka sig. „Ef ökumennirnir halda sig ekki við hertar reglur þá munum við beita liðsskipunum sem síðasta úrræði,“ sagði Wolff. Annað atvik eins og það í Austurríki gæti leitt til brottreksturs annars ökumanns. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3. júlí 2016 16:04 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. Mercedes liðið íhugaði alvarlega að hefja að beita liðsskipunum eftir árekstur ökumanna liðsins í Austurríki síðustu helgi. „Glórulaust,“ var orðið sem liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff notaði um atvikið. Nico Rosberg og Lewis Hamilton, ökumenn Mercedes lentu í samstuði á síðasta hring keppninnar í Austurríki. Hamilton og Rosberg snertust í Kanada og keyrðu hvorn annan út úr spænska kappakstrinum. Ökumennirnir hafa keyrt á hvorn annan í þremur af síðustu fimm keppnum. Mercedes hefur hert reglur liðsins um refsingar sem beitt verður ef atvik sem þessi endurtaka sig. „Ef ökumennirnir halda sig ekki við hertar reglur þá munum við beita liðsskipunum sem síðasta úrræði,“ sagði Wolff. Annað atvik eins og það í Austurríki gæti leitt til brottreksturs annars ökumanns.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3. júlí 2016 16:04 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Sport Bayern varð sófameistari Fótbolti Fleiri fréttir Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32
Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30
Prost vann en Buemi varð heimsmeistari Sebastien Buemi var á ráspól eftir tímatökuna í morgun. Keppinautur hans, Lucas di Grassi var þriðji á ráslínunni á eftir liðsfélaga Buemi, Nicolas Prost há Renault e.Dams. 3. júlí 2016 16:04