Hringvegurinn á tæpum sex mínútum Birgir Örn Steinarsson skrifar 7. júlí 2016 15:16 Þeir sem komast ekki í það að keyra hringinn í kringum landið í sumar þurfa ekki að örvænta. Nú er hægt að upplifa þjóðveginn á innan við sex mínútum. Það er til komið vegna þess að hljómsveitin Sigur Rós hefur látið klippa saman sólarhrings gjörning þeirra af RÚV, Route One, niður í myndband fyrir nýjasta lag þeirra Óveður. Þar er hraðað ansi vel á atburðarásinni og stiklað á helstu viðburðum þess þegar bíll Ríkissjónvarpssins keyrði hringveginn með tónlist Sigur Rósar ómandi undir. Í eina skiptið sem einhver meðlimur Sigur Rósar sést í myndbandinu er alveg í lokin. Þá keyrir bíllinn niður Laugaveginn þar til hann kemur að hjólahliðinu sem lokar þeim hluta þar sem göngugatan hefst. Þar sést svo Jónsi trítla að hliðinu og opna það. Bílinn fylgir honum svo þar til myndbandið endar.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en því var leikstýrt af Tómasi Erni Tómassyni. Tónlist Tengdar fréttir Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið Route One inniheldur tilbrigði af laginu Óveður en verkefnið er hægvarp RÚV þetta árið. 20. júní 2016 20:15 Blóðugt myndband við nýjasta lag Sigur Rósar krefst fullrar einbeitingar Óveður var gefið út um leið og hægvarpi hljómsveitarinnar lauk. 21. júní 2016 22:45 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Þeir sem komast ekki í það að keyra hringinn í kringum landið í sumar þurfa ekki að örvænta. Nú er hægt að upplifa þjóðveginn á innan við sex mínútum. Það er til komið vegna þess að hljómsveitin Sigur Rós hefur látið klippa saman sólarhrings gjörning þeirra af RÚV, Route One, niður í myndband fyrir nýjasta lag þeirra Óveður. Þar er hraðað ansi vel á atburðarásinni og stiklað á helstu viðburðum þess þegar bíll Ríkissjónvarpssins keyrði hringveginn með tónlist Sigur Rósar ómandi undir. Í eina skiptið sem einhver meðlimur Sigur Rósar sést í myndbandinu er alveg í lokin. Þá keyrir bíllinn niður Laugaveginn þar til hann kemur að hjólahliðinu sem lokar þeim hluta þar sem göngugatan hefst. Þar sést svo Jónsi trítla að hliðinu og opna það. Bílinn fylgir honum svo þar til myndbandið endar.Myndbandið má sjá hér fyrir neðan en því var leikstýrt af Tómasi Erni Tómassyni.
Tónlist Tengdar fréttir Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið Route One inniheldur tilbrigði af laginu Óveður en verkefnið er hægvarp RÚV þetta árið. 20. júní 2016 20:15 Blóðugt myndband við nýjasta lag Sigur Rósar krefst fullrar einbeitingar Óveður var gefið út um leið og hægvarpi hljómsveitarinnar lauk. 21. júní 2016 22:45 Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Superstore-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Sjá meira
Bein útsending: Nýtt lag Sigur Rósar hringinn í kringum landið Route One inniheldur tilbrigði af laginu Óveður en verkefnið er hægvarp RÚV þetta árið. 20. júní 2016 20:15
Blóðugt myndband við nýjasta lag Sigur Rósar krefst fullrar einbeitingar Óveður var gefið út um leið og hægvarpi hljómsveitarinnar lauk. 21. júní 2016 22:45