Mikil bræði eftir að lögregluþjónar skutu svartan mann Samúel Karl Ólason skrifar 6. júlí 2016 13:00 Vísir Myndband af lögregluþjónum skjóta þeldökkan mann til bana í Baton Rouge í Bandaríkjunum í gær hefur vakið mikla reiði. Myndband náðist af atvikinu þar sem Alton Sterling, 37 ára, var skotinn til bana. Tveir lögregluþjónar fóru á vettvang eftir að hafa fengið kvörtun vegna manns sem væri að selja geisladiska.Samkvæmt lögreglunni var Sterling sagður hafa ógnað vegfaranda með byssu. Á myndbandinu má sjá hvernig lögregluþjónarnir rífa Sterling í jörðina og halda honum niðri. Einn þeirra kallar „byssa“ og báðir draga upp byssur sínar og miða á Sterling. Því næst skýtur annar lögregluþjónninn hann fjórum eða sex skotum, samkvæmt Washington Post.Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.Á vef héraðsmiðilsins The Advocate er rætt við búðareigandann Abdullah Muflahi sem segir Sterling ekki hafa verið með byssu og að hann hafi ekki verið með hendurnar nærri vösum sínum. Muflahi segir lögregluþjónana hafa frá upphafi gengið mjög hart fram. Áður en myndbandið hefst skutu þeir Sterling með rafbyssu, sem virtist ekki hafa mikil áhrif á hann. Sterling lést skömmu eftir að hafa verið skotinn. Lögregluþjónarnir tveir hafa verið sendir í leyfi. Þingmaðurinn Cedric Richmond hefur kallað eftir því að atvikið verði rannsakað af Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Frá mótmælum í Baton Rouge. #AltonSterling Tweets Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira
Myndband af lögregluþjónum skjóta þeldökkan mann til bana í Baton Rouge í Bandaríkjunum í gær hefur vakið mikla reiði. Myndband náðist af atvikinu þar sem Alton Sterling, 37 ára, var skotinn til bana. Tveir lögregluþjónar fóru á vettvang eftir að hafa fengið kvörtun vegna manns sem væri að selja geisladiska.Samkvæmt lögreglunni var Sterling sagður hafa ógnað vegfaranda með byssu. Á myndbandinu má sjá hvernig lögregluþjónarnir rífa Sterling í jörðina og halda honum niðri. Einn þeirra kallar „byssa“ og báðir draga upp byssur sínar og miða á Sterling. Því næst skýtur annar lögregluþjónninn hann fjórum eða sex skotum, samkvæmt Washington Post.Vert er að vara viðkvæma við myndbandinu hér að neðan.Á vef héraðsmiðilsins The Advocate er rætt við búðareigandann Abdullah Muflahi sem segir Sterling ekki hafa verið með byssu og að hann hafi ekki verið með hendurnar nærri vösum sínum. Muflahi segir lögregluþjónana hafa frá upphafi gengið mjög hart fram. Áður en myndbandið hefst skutu þeir Sterling með rafbyssu, sem virtist ekki hafa mikil áhrif á hann. Sterling lést skömmu eftir að hafa verið skotinn. Lögregluþjónarnir tveir hafa verið sendir í leyfi. Þingmaðurinn Cedric Richmond hefur kallað eftir því að atvikið verði rannsakað af Dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna.Frá mótmælum í Baton Rouge. #AltonSterling Tweets
Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Ölvaður en ekki barnaníðingur Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Erlent Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Innlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent Fleiri fréttir Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Sjá meira