Hannes hinn litskrúðugi í grænu treyjunni gegn Frökkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 14:00 Hannes Þór Halldórsson hefur farið á kostum í Frakklandi. Vísir Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur svo sannarlega slegið í gegn á Evrópumótinu í knattspyrnu og fjölmiðlar um allan heim keppast við að segja ótrúlega sögu leikstjórans sem aldrei gafst upp, þrátt fyrir þrálát axlarmeiðsli og er í dag ein af íslensku hetjunum á EM í Frakklandi. Hannes Þór hefur staðið vaktina frábærlega í leikjunum fjórum á mótinu en glöggir hafa tekið eftir að hann hefur aldrei klæðst sömu treyjunni. Hann var í svartri treyju í fyrsta leiknum gegn Portúgal, rauðri treyju í jafnteflinu gegn Ungverjalandi, hvítri treyju á Stade de France gegn Austurríki og var svo kominn í græna treyju í Nice þegar okkar menn sigruðu Englendinga. Hannes verður aftur í grænu markmannstreyjunni í leiknum gegn Frökkum í kvöld en íslenska liðið verður í hvítu treyjunum í leiknum í kvöld. Að neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar af Hannesi í leikjunum fjórum. Hannes grípur fyrirgjöf í leiknum gegn Portúgal sem fór 1-1.Vísir/Vilhelm Hannes á leiðinni út á völl fyrir 1-1 jafnteflið geng Unverjum í Marseille.Vísir/Vilhelm Hannes fagnar sigrinum gegn Austurríki á Stade de France.Vísir/Vilhelm Hannes spyrnir frá marki í 2-1 sigrinum á Englandi í Nice.Vísir/Vilhelm EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson hefur svo sannarlega slegið í gegn á Evrópumótinu í knattspyrnu og fjölmiðlar um allan heim keppast við að segja ótrúlega sögu leikstjórans sem aldrei gafst upp, þrátt fyrir þrálát axlarmeiðsli og er í dag ein af íslensku hetjunum á EM í Frakklandi. Hannes Þór hefur staðið vaktina frábærlega í leikjunum fjórum á mótinu en glöggir hafa tekið eftir að hann hefur aldrei klæðst sömu treyjunni. Hann var í svartri treyju í fyrsta leiknum gegn Portúgal, rauðri treyju í jafnteflinu gegn Ungverjalandi, hvítri treyju á Stade de France gegn Austurríki og var svo kominn í græna treyju í Nice þegar okkar menn sigruðu Englendinga. Hannes verður aftur í grænu markmannstreyjunni í leiknum gegn Frökkum í kvöld en íslenska liðið verður í hvítu treyjunum í leiknum í kvöld. Að neðan má sjá myndir Vilhelms Gunnarssonar af Hannesi í leikjunum fjórum. Hannes grípur fyrirgjöf í leiknum gegn Portúgal sem fór 1-1.Vísir/Vilhelm Hannes á leiðinni út á völl fyrir 1-1 jafnteflið geng Unverjum í Marseille.Vísir/Vilhelm Hannes fagnar sigrinum gegn Austurríki á Stade de France.Vísir/Vilhelm Hannes spyrnir frá marki í 2-1 sigrinum á Englandi í Nice.Vísir/Vilhelm
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30 Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00 EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Ekki bara Frakkar sem eiga yndislegar minningar frá Stade de France heldur við líka Í kvöld mæta strákarnir okkar heimamönnum í átta liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi. 3. júlí 2016 11:30
Víkingaherópið við Rauðu Mylluna | Myndband Íslendingar létu heldur betur vita af sér í París langt fram á nótt. 3. júlí 2016 13:00
EM í dag: Heilagur leikdagur í París - amen Tómas Þór Þórðarson og Kolbeinn Tumi Daðason sóttu innblástur til æðri máttarvalda fyrir stórleik strákanna okkar gegn Frakklandi í kvöld. 3. júlí 2016 11:00