Evra: Birkir Bjarnason heillaði mig gjörsamlega Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. júlí 2016 12:30 Birkir Bjarnason þakkar áhorfendum fyrir eftir leikinn gegn Englandi. Vísir/Vilhelm Patrice Evra hefur talað af virðingu um íslenska landsliðið fyrir leik þess gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM en leikurinn fer fram á Stade de France í kvöld. Í viðtali við heimasíðu UEFA segir Evra að hann hafi kynnst mörgum leikmönnum íslenska liðsins þegar hann lék með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, til að mynda Gylfa Þór Sigurðsson. „Svo heillaði leikmaður númer 8 [Birkir] Bjarnason mig gjörsamlega með frammistöðu sinni gegn Englandi þar sem hann tapaði aldrei boltanum,“ sagði Evra. Sjá einnig: Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands „Árangur Íslands kemur ekki lengur á óvart að mínu mati. Ísland á skilið að vera á þeim stað sem liðið er á.“ Evra segir að hann hafi ótal sinnum komist í 8-liða úrslit á mótum með félagsliðum sínum en aldrei með franska landsliðinu. „Þetta er því afar mikilvægt og ég vona að við komumst áfram í undanúrslitin. En Ísland verður afar erfiður andstæðingur.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. 27. júní 2016 21:26 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Patrice Evra hefur talað af virðingu um íslenska landsliðið fyrir leik þess gegn Frökkum í 8-liða úrslitum EM en leikurinn fer fram á Stade de France í kvöld. Í viðtali við heimasíðu UEFA segir Evra að hann hafi kynnst mörgum leikmönnum íslenska liðsins þegar hann lék með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, til að mynda Gylfa Þór Sigurðsson. „Svo heillaði leikmaður númer 8 [Birkir] Bjarnason mig gjörsamlega með frammistöðu sinni gegn Englandi þar sem hann tapaði aldrei boltanum,“ sagði Evra. Sjá einnig: Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands „Árangur Íslands kemur ekki lengur á óvart að mínu mati. Ísland á skilið að vera á þeim stað sem liðið er á.“ Evra segir að hann hafi ótal sinnum komist í 8-liða úrslit á mótum með félagsliðum sínum en aldrei með franska landsliðinu. „Þetta er því afar mikilvægt og ég vona að við komumst áfram í undanúrslitin. En Ísland verður afar erfiður andstæðingur.“Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. 27. júní 2016 21:26 Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15 Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. 27. júní 2016 21:26
Sagna: Ísland veitti Englandi lexíu í reisn Bakvörðurinn Bacary Sagna er hrifinn af íslenska liðinu og samgladdist því þegar það sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM. 2. júlí 2016 17:15
Evra: Fór í taugarnar á mér þegar fólk gerði lítið úr afreki Íslands Patrice Evra hefur beðið franska liðið um að vakna til lífsins. Það sé gríðarlega mikilvægur leikur við Ísland fram undan. 30. júní 2016 14:55