„Ef við töpum fyrir ykkur verður það frábært“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. júlí 2016 12:00 Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365). EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira
Árangur strákanna okkar í Frakklandi hefur vakið verðskuldaða athygli og fjölmiðlar um heim allan lofsyngja árangur svo fámennrar þjóðar. Við spurðum nokkra erlenda blaðamenn að því hvað þeim fyndist mest heillandi við íslenska liðið og möguleika liðsins gegn Frökkum. „Það sem hefur vakið mesta athygli er liðsandinn. Einnig vörnin. Ragnar er einn besti leikmaðurinn í keppninni. Einnig hefur Kári Árnason heillað flestar. Einnig skyndisóknir. Það má ekki vanmeta Ísland,“ segir Matthias Balkander, íþróttafréttamaður frá Svíþjóð. „Þeir eru miklar fyrirmyndir Þetta snýst ekki bara um flottar ferilskrár eða stór nöfn. Ísland sýnir góða fyrirmynd fyrir allar mannekskjur um að ef menn trúa á mátt sinn og meginn geta menn náð langt, með því að standa saman, berjast, ef menn trúa hver á annnan,“ segir Carmen Mandis„ íþróttafréttamaður frá Rúmeníu. „Mér finnst merkilegast að sjá Gylfa Sigurðsson leika hvar sem er á vellinum. Ég er vanari að sjá hann í sóknarsinnaðra hlutverki í ensku úrvalsdeildinni en hér er hann um allan völl, í vörn, í sókn. Hann er stórkostlegur leikmaður,“ segir Tomaz Hudomalj, íþróttafréttamaður frá Slóveníu. „Ef við töpum fyrir ykkur á morgun verður það frábært. Frakkar heillast af svona sögum. Þetta er lítið lið með fáum frægum leikmönnum en tekst þó að sigra stóru liðin. Fólk í Frakklandi kann að meta slíkt,“ segir Fabien Leveque, íþróttafréttamaður frá Frakklandi.Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur áFacebook,Twitterog Snapchat (sport365).
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Sport Fleiri fréttir Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Sjá meira