Forskot á haustið Ritstjórn skrifar 2. júlí 2016 11:30 Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour
Tískurisinn Isabel Marant kynnti á dögunum nýja auglýsingaherferð. En hún skartaði flíkum úr haust línu 2016 eða nánar tiltekið Pre - collection. Það var engin önnur en stórfyrirsætan Ola Klebanska sem sat fyrir hjá ljósmyndaranum Jérémie Nassif. Fatalínan er einstaklega falleg og fáguð. Flíkurnar skarta kvennlegu sniði en samt heldur fatahönnuðurinn alltaf sínu striki með töffara ívafi. Grái liturinn er áberandi í línunni í bland við sterka tóna og leður. Það væri ekki amalegt að eiga þær nokkrar flíkurnar í fataskápnum sínum. Myndir úr auglýsingaherfðinni hér að neðan. #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT #IM #IsabelMarant #Fall2016 #NewCollection shot by @Jeremie_Nassif w/ #OlaKlebanska A photo posted by Isabel Marant (@isabelmarant) on Jul 1, 2016 at 8:27am PDT
Mest lesið Karlie Kloss verður þáttastjórnandi í nýrri sjónvarpsseríu Glamour Balmain var vinsælasta merkið á tískuvikunni í París Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Tískuljósmyndarinn Kári Sverriss opnar heimasíðu Glamour Umhverfis jörðina með 50 varalitum Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Vertu upp á þitt besta um jólin með Guerlain Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour