Íþróttalína Beyonce slær í gegn Ritstjórn skrifar 1. júlí 2016 10:45 Mynd frá opnun Ivy Park í Topshop í London. Glamour/Getty Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima? Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour
Íþróttalína söngkonunnar Beyonce, Ivy Park, hefur heldur betur slegið í gegn en þessa dagana er önnur lína fatnaðarins á leiðinni í Topshop búðir út um allan heim. Vinsældir Beyonce og nýju plötunnar hennar Lemonade sem og yfirstandandi tónleikatúr hennar, Formation spilar örugglega inn að íþróttalínan er að falla vel í kramið hjá kaupendum sem og að flest fötin er vel hægt að nota fyrir utan líkamsræktarsalinn. Hér eru nokkur flottir hlutir frá Ivy Park - en það er spurning hvort Topshop á Íslandi fái ekki þessa línu fyrir Beyonce aðdáendur hérna heima?
Mest lesið Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Fyrsta transkonan í snyrtivöruherferð Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Sena: Bleik og mjúk Glamour Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Glamour Náttúrulegt og heilbrigt hár stóð uppúr á New York Fashion Week Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Kaia Gerber á forsíðu Vogue Paris Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour