Wales skellti Belgíu | Sjáðu mörkin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. júlí 2016 20:45 Robson-Kanu fagnar marki sínu í kvöld. vísir/getty Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Þá lagði Wales lið Belgíu, 3-1, í mögnuðum leik. Wales mun spila við Portúgal í undanúrslitunum. Belgarnir byrjuðu af miklum krafti og mark frá þeim lá strax í loftinu. Það kom á 13. mínútu er Radja Nainggolan átti draumaskot af 30 metra færi sem söng í netinu. Stórkostleg spyrna. Belgía hélt áfram að sækja og það var ansi mikið gegn gangi leiksins sem Ashley Williams skallaði boltann í netið fyrir Wales og tryggði þeim jafna stöðu í leikhléi. Það voru svo aðeins 10 mínútur liðnar af síðari hálfleik er Hal Robson-Kanu átti frábæran snúning í teignum og kom boltanum í netið. Wales komið yfir. Belgar héldu áfram að sækja en Wales hélt áfram að skora. Að þessu sinni var komið að varamanninum Sam Vokes að skora en hann skallaði í netið fimm mínútum fyrir leikslok og kláraði leikinn.Nainggolan með eitt af mörkum mótsins. Þvílíkt mark hjá Nainggolan! 1-0 fyrir #BEL gegn #WAL #EMÍsland https://t.co/tblc0q7yKR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 Williams jafnar. 1-1. Ashley Williams skorar með skalla eftir hornspyrnu! #WAL 1-1 #BEL #EMÍsland https://t.co/7hQedvoSmR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 2-1 fyrir Wales. Hal Robson-Kanu. Robson-Kanu kemur #WAL yfir gegn #BEL eftir ótrúlegan snúning inni í teig! 2-1 #EMÍsland https://t.co/NwybV3UkOq— Síminn (@siminn) July 1, 2016 3-1 fyrir Wales. Vokes skorar. Glæsilegur skalli hjá Vokes. #WAL eru líklega að senda #BEL heim! #EMÍsland https://t.co/xqO7PNpPsQ— Síminn (@siminn) July 1, 2016 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira
Ævintýri Wales á EM í Frakklandi heldur áfram en í kvöld tryggði liðið sér sæti í undanúrslitum keppninnar. Þá lagði Wales lið Belgíu, 3-1, í mögnuðum leik. Wales mun spila við Portúgal í undanúrslitunum. Belgarnir byrjuðu af miklum krafti og mark frá þeim lá strax í loftinu. Það kom á 13. mínútu er Radja Nainggolan átti draumaskot af 30 metra færi sem söng í netinu. Stórkostleg spyrna. Belgía hélt áfram að sækja og það var ansi mikið gegn gangi leiksins sem Ashley Williams skallaði boltann í netið fyrir Wales og tryggði þeim jafna stöðu í leikhléi. Það voru svo aðeins 10 mínútur liðnar af síðari hálfleik er Hal Robson-Kanu átti frábæran snúning í teignum og kom boltanum í netið. Wales komið yfir. Belgar héldu áfram að sækja en Wales hélt áfram að skora. Að þessu sinni var komið að varamanninum Sam Vokes að skora en hann skallaði í netið fimm mínútum fyrir leikslok og kláraði leikinn.Nainggolan með eitt af mörkum mótsins. Þvílíkt mark hjá Nainggolan! 1-0 fyrir #BEL gegn #WAL #EMÍsland https://t.co/tblc0q7yKR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 Williams jafnar. 1-1. Ashley Williams skorar með skalla eftir hornspyrnu! #WAL 1-1 #BEL #EMÍsland https://t.co/7hQedvoSmR— Síminn (@siminn) July 1, 2016 2-1 fyrir Wales. Hal Robson-Kanu. Robson-Kanu kemur #WAL yfir gegn #BEL eftir ótrúlegan snúning inni í teig! 2-1 #EMÍsland https://t.co/NwybV3UkOq— Síminn (@siminn) July 1, 2016 3-1 fyrir Wales. Vokes skorar. Glæsilegur skalli hjá Vokes. #WAL eru líklega að senda #BEL heim! #EMÍsland https://t.co/xqO7PNpPsQ— Síminn (@siminn) July 1, 2016
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Sport Fleiri fréttir Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Sjá meira