Milos: Óttar er ekki bara sætur, hann er líka mjög góður í fótbolta Stefán Árni Pálsson skrifar 18. júlí 2016 22:53 Milos Milojevic, þjálfari Víkinga. vísir/anton „Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingur vann frábæran sigur á Þrótti, 2-0, í Fossvoginum í kvöld og var um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða fyrir heimamenn. Þróttur er sem fyrr á botni deildarinnar. „Það eina sem ég sagði við hann áður en ég setti hann inn á væri að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman af,“ segir Milos en hann setti Óttar Magnús Karlsson inn á 72. mínútu og kom hann Víkingum á bragðið. „Hann gerði frábæra hluti þegar hann kom inn á og breytti flæðinu í sóknarleik okkar. Hann er ekki bara góður út af því að hann er sætur, hann er bara góður í fótbolta. Engu að síður var þetta ekki góður leikur hjá okkur og þessi tvö mörk eru ekki að fara rugla mig í ríminu, við vorum lélegir og Þróttarar voru bara einfaldlega betri en við í kvöld.“ Milos segir að lið Þróttara sé í raun mjög gott. „Þeir eru sumir öskufljótir og maður þarf að sýna þolinmæði á móti þeirra varnarleik. Ég er ánægur með formið á okkur og kannski eru þessi rauðu spjöld búin að hjálpa mínum mönnum að vera í góðu formi. Ég held að það hafi verið munurinn á liðunum undir lokin, við erum í betra formi.“ Milos segir að allir hafi verið meðvitaðir um mikilvægi leiksins. „Það var búið að tala um að þetta væri sex stiga leikur, ég veit ekki með það, ég hef aldrei fengið sex stig fyrir að vinna fótboltaleik.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Ég er alveg gríðarlega ánægður og frábært að sjá Óttar skora þetta mark og koma okkur í lykilstöðu,“ segir Milos Milojevic, þjálfari Víkinga, eftir leikinn. Víkingur vann frábæran sigur á Þrótti, 2-0, í Fossvoginum í kvöld og var um gríðarlega mikilvægan sigur að ræða fyrir heimamenn. Þróttur er sem fyrr á botni deildarinnar. „Það eina sem ég sagði við hann áður en ég setti hann inn á væri að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman af,“ segir Milos en hann setti Óttar Magnús Karlsson inn á 72. mínútu og kom hann Víkingum á bragðið. „Hann gerði frábæra hluti þegar hann kom inn á og breytti flæðinu í sóknarleik okkar. Hann er ekki bara góður út af því að hann er sætur, hann er bara góður í fótbolta. Engu að síður var þetta ekki góður leikur hjá okkur og þessi tvö mörk eru ekki að fara rugla mig í ríminu, við vorum lélegir og Þróttarar voru bara einfaldlega betri en við í kvöld.“ Milos segir að lið Þróttara sé í raun mjög gott. „Þeir eru sumir öskufljótir og maður þarf að sýna þolinmæði á móti þeirra varnarleik. Ég er ánægur með formið á okkur og kannski eru þessi rauðu spjöld búin að hjálpa mínum mönnum að vera í góðu formi. Ég held að það hafi verið munurinn á liðunum undir lokin, við erum í betra formi.“ Milos segir að allir hafi verið meðvitaðir um mikilvægi leiksins. „Það var búið að tala um að þetta væri sex stiga leikur, ég veit ekki með það, ég hef aldrei fengið sex stig fyrir að vinna fótboltaleik.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl myndir og einkunnir: Víkingur R. - Þróttur 2-0 | Tvö Víkingsmörk í uppbótartíma Varamaðurinn Óttar Magnús Karlsson átti frábæra innkomu í lið Víkings þegar liðið vann 2-0 sigur á Þrótti í lokaumferð 11. umferðar Pepsi-deildar karla. 18. júlí 2016 21:45