Augu allra á Merkel eftir Brexit Þorbjörn Þórðarson skrifar 17. júlí 2016 19:09 Merkal spáir í spilin varðandi framtíð Evrópu eftir Brexit. Vísir/AFP Augu allra eru á Angelu Merkel kanslara Þýskalands um að tryggja ekki frekari upplausn í Evrópusambandinu eftir að Bretar sögðu sig úr sambandinu með þjóðaratkvæðagreiðslunni 23. júní. Merkel sem fyrr fer sér hægt og hefur ekki sýnt á spilin. Atkvæðin höfðu rétt verið talin þegar Sigmar Gabriel leiðtogi Sósíal-Demókrata í Þýskalandi og Martin Schulz forseti Evrópuþingsins kynntu sérstakt númerað skjal með tíu efnisatriðum um enduruppbyggingu Evrópu. Þar eru kynntar hugmyndir um enn nánara ríkjasamband ríkjanna 27 sem verða eftir í sambandinu þar sem framkvæmdastjórnin yrði með yfirþjóðlegt vald sem einhvers konar ríkisstjórn Evrópusambandsins. Þá vilja þeir að stefnunni á evrusvæðinu verði breytt með það fyrir augum að draga úr aðhaldsaðgerðum og sparnaði hjá þjóðum sem hafa glímt við fjárlagahalla.Wolfgang Schaeuble fjármálaráðherra Þýskalands var fljótur að skjóta þessar hugmyndir niður. Merkel flýtir sér hins vegar hægt og hefur ekkert gefið út hvað eigi að gera ef það þurfi yfirleitt að gera eitthvað. Brexit Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira
Augu allra eru á Angelu Merkel kanslara Þýskalands um að tryggja ekki frekari upplausn í Evrópusambandinu eftir að Bretar sögðu sig úr sambandinu með þjóðaratkvæðagreiðslunni 23. júní. Merkel sem fyrr fer sér hægt og hefur ekki sýnt á spilin. Atkvæðin höfðu rétt verið talin þegar Sigmar Gabriel leiðtogi Sósíal-Demókrata í Þýskalandi og Martin Schulz forseti Evrópuþingsins kynntu sérstakt númerað skjal með tíu efnisatriðum um enduruppbyggingu Evrópu. Þar eru kynntar hugmyndir um enn nánara ríkjasamband ríkjanna 27 sem verða eftir í sambandinu þar sem framkvæmdastjórnin yrði með yfirþjóðlegt vald sem einhvers konar ríkisstjórn Evrópusambandsins. Þá vilja þeir að stefnunni á evrusvæðinu verði breytt með það fyrir augum að draga úr aðhaldsaðgerðum og sparnaði hjá þjóðum sem hafa glímt við fjárlagahalla.Wolfgang Schaeuble fjármálaráðherra Þýskalands var fljótur að skjóta þessar hugmyndir niður. Merkel flýtir sér hins vegar hægt og hefur ekkert gefið út hvað eigi að gera ef það þurfi yfirleitt að gera eitthvað.
Brexit Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fleiri fréttir Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Neitað um lausn gegn tryggingu Bolsonaro í stofufangelsi Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Sjá meira