Bjarni: Hörmungar varnarleikur í mörkunum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 11. júlí 2016 20:24 Bjarni Jóhannsson vísir/stefán „Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Við erum hundfúlir. Það vantaði örlítið meiri gæði í leikinn fram á við í fyrri hálfleik,“ sagði Bjarni Jóhannsson þjálfari ÍBV eftir 2-1 tapið gegn Val á útivelli í kvöld í Pepsi deild karla í fótbolta. „Við eigum tvö stangarskot, annað í stöðunni 1-0 og hitt í stöðunni 1-1. Svona færi verðum við að nýta.“ ÍBV lék frábærlega í fyrri hálfleik og skapaði sér góð færi til viðbótar við skotin tvö sem fóru í slána. „Við tókum þá í bólinu með hraðaupphlaupum í fyrri hálfleik og vorum klókir en gerum okkur svo seka í báðum mörkunum um mjög döpur mistök og það varð okkur að falli. „Það var hörmungar varnarleikur í báðum mörkunum og eitthvað sem við þurfum að laga. Við vissum að bæði Guðjón (Pétur Lýðsson) og Kristinn (Ingi Halldórsson) hlaupa vel inn í teig þannig að það kom okkur ekkert á óvart að þeir birtust þarna. Það vantaði bara mína menn á eftir þeim,“ sagði Bjarni. ÍBV lék mjög vel í fyrri hálfleik en liðið náði lítið að skapa í seinni hálfleik þegar Valsmenn gáfu minna pláss til baka. „Við náðum aldrei að stíga almennilega á boltann og færa hann. Við fáum samt ágætt færi eftir horn. Fríann skalla. „Að mínu mati áttum við að nýta fyrri hálfleikinn mikið betur en við gerðum. Víst við gerðum það ekki varð það okkur að falli.“ ÍBV hefur tapað þremur leikjum í röð og er langt frá toppsætinu sem liðið náði að verma í andartak fyrir ekki svo löngu. „Það er stutt á milli í þessu. Enginn af þessum leikjum hafa verið arfa slakir en okkur vantar örlítinn neista til að klára þetta. „Við þurfum að taka þessa góðu hluti með okkur og taka stiginn annars staðar en hér,“ sagði Bjarni.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Fótbolti „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Handbolti Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira