Ragnar Sigurðsson í liði Evrópumótsins hjá Guardian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2016 12:42 Ragnar Sigurðsson. Vísir/EPA Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, er í úrvalsliði hins virta enska miðils Guardian. Blaðamenn Guardian gáfu öllum leikmönnum einkunn í öllum leikjum Evrópumótsins sem lauk með sigri Portúgals í gær. Fólkið á Guardian hefur nú tekið saman einkunnagjöf sína og frammistaða íslenska miðvarðarins var það góð að hann komst í lið mótsins. Ragnar fékk 7,2 í meðaleinkunn hjá Guardian fyrir fimm leiki sína á EM í Frakklandi. Í grein Guardian um úrvalsliðið er einnig umfjöllun um okkar mann. Ragnar stóð sig frábærlega í miðju íslensku varnarinnar við hlið Kára Árnasonar sem fær líka hrós. Guardian segir Ragnar hafa grætt á góðu skipulagi íslenska liðsins og að þessi þrítugi leikmaður Krasnodar gæti nú verið á leiðinni í ensku úrvalsdeildina. Ragnar skipar varnarlínu úrvalsliðsins ásamt Þjóðverjanum Joshua Kimmich, Ítalanum Giorgio Chiellini og Portúgalanum Raphaël Guerreiro. Pólverjinn Lukasz Fabianski er í markinu og hafði þar betur í baráttunni við Hannes Þór Halldórsson, markvörð íslenska liðsins. Pólverjinn Grzegorz Krychowiak er varnatengiliður í úrvalsliðinu og aðrir á miðjunni eru síðan Ivan Perisic frá Króatíu, Andrés Iniesta frá Spáni, Aaron Ramsey frá Wales og Dmitri Payet frá Frakkland. Markakóngur mótsins, Frakkinn Antoine Griezmann er síðan einn frammi en hann skoraði sex mörk á EM í ár. Það er hægt að lesa umfjöllun Guardian um úrvalsliðið hér.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira