FourFourTwo fann sautján þjálfara sem eru betri en Lars Lagerbäck Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júlí 2016 12:00 Lars Lagerbäck. Vísir/Getty Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni. Blaðamaður FourFourTwo skrifar reyndar lofræðu um Lars Lagerbäck og segir frá ferli hans á afrekum. Það breytir þó ekki því að blaðið telur að sautján knattspyrnustjórar eða þjálfarar séu betri en hann þrátt fyrir einstök afrek Svíans með íslenska landsliðið á árinu 2016. FourFourTwo segir Lars Lagerbäck vera einstakan meðal þeirra landsliðsþjálfara sem hafa náð góðum árangri vegna þess að hann var hvorki sjálfur atvinnumaður í fótbolta né hefur þjálfað félagslið. Í umfjölluninni um Lagerbäck er sagt meðal annars frá þeim áhrifum sem hann varð frá Englendingunum Roy Hodgson og Bob Houghton sem komu til Svíþjóðar á áttunda áratugnum. Það er hægt að lesa þetta hér. FourFourTwo segir líka frá því að Lars Lagerbäck sé oft í samstarfi með öðrum þjálfara. Hann var lengi með Tommy Soderberg hjá sænska landsliðinu og svo störfuðu hann og Heimir Hallgrímsson saman hjá íslenska landsliðinu. Þarna segir líka af því þegar Lagerbäck rak stórstjörnurnar Zlatan Ibrahimovic og Olof Mellberg heim úr landsliðsferð eftir að þeir höfðu leyft sér að skemmta sér fram á nótt í miðju landliðsverkefni í Liechtenstein. Blaðamaður FourFourTwo segir Svía hafa ekki áttað sig á því hvað þeir höfðu fyrr en þeir misstu Lagerbäck til Íslands. Lagerbäck náði fínum árangri með sænska landsliðið en hrökklaðist svo úr starfinu eftir mikla gagnrýni. Hann var ekki í miklu uppáhaldi meðal sænsku blaðamannanna en sló í gegn frá fyrsta degi meðal þeirra íslensku. Lagerbäck er hinsvegar orðin mikil hetja í heimalandinu sínu eftir afrek sín með íslenska landsliðið sem hefur hækkað sig um meira en 100 sæti á FIFA-listanum undir hans stjórn. Íslendingar elska hann og Svíar elska hann en það lítur samt út fyrir að þessi 68 ára kappi ætli að setjast í helgan stein. Lars Lagerbäck er bara í 18. sæti á þessum lista FourFourTwo og því verður afar fróðlegt að sjá hvaða sautján aðili blaðið telur að séu betri en hann. Lagerbäck og Heimir komu íslenska landsliðinu alla leið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi á fyrsta stórmóti íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. Það afrek með lið frá rúmlega 330 þúsund manna þjóð ætti að lágmarki að skila karlinum inn á topp tíu. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16. júlí 2016 10:00 Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú við einn sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. 21. júlí 2016 13:00 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. 20. júlí 2016 13:00 Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt. 15. júlí 2016 06:00 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. 18. júlí 2016 12:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Sjá meira
Fótboltatímaritið FourFourTwo hefur valið besta knattspyrnustjóra/þjálfara heimsins í fótboltanum og það kemur okkur Íslendingum kannski svolítið á óvart að sjá hver er númer átján í röðinni. Blaðamaður FourFourTwo skrifar reyndar lofræðu um Lars Lagerbäck og segir frá ferli hans á afrekum. Það breytir þó ekki því að blaðið telur að sautján knattspyrnustjórar eða þjálfarar séu betri en hann þrátt fyrir einstök afrek Svíans með íslenska landsliðið á árinu 2016. FourFourTwo segir Lars Lagerbäck vera einstakan meðal þeirra landsliðsþjálfara sem hafa náð góðum árangri vegna þess að hann var hvorki sjálfur atvinnumaður í fótbolta né hefur þjálfað félagslið. Í umfjölluninni um Lagerbäck er sagt meðal annars frá þeim áhrifum sem hann varð frá Englendingunum Roy Hodgson og Bob Houghton sem komu til Svíþjóðar á áttunda áratugnum. Það er hægt að lesa þetta hér. FourFourTwo segir líka frá því að Lars Lagerbäck sé oft í samstarfi með öðrum þjálfara. Hann var lengi með Tommy Soderberg hjá sænska landsliðinu og svo störfuðu hann og Heimir Hallgrímsson saman hjá íslenska landsliðinu. Þarna segir líka af því þegar Lagerbäck rak stórstjörnurnar Zlatan Ibrahimovic og Olof Mellberg heim úr landsliðsferð eftir að þeir höfðu leyft sér að skemmta sér fram á nótt í miðju landliðsverkefni í Liechtenstein. Blaðamaður FourFourTwo segir Svía hafa ekki áttað sig á því hvað þeir höfðu fyrr en þeir misstu Lagerbäck til Íslands. Lagerbäck náði fínum árangri með sænska landsliðið en hrökklaðist svo úr starfinu eftir mikla gagnrýni. Hann var ekki í miklu uppáhaldi meðal sænsku blaðamannanna en sló í gegn frá fyrsta degi meðal þeirra íslensku. Lagerbäck er hinsvegar orðin mikil hetja í heimalandinu sínu eftir afrek sín með íslenska landsliðið sem hefur hækkað sig um meira en 100 sæti á FIFA-listanum undir hans stjórn. Íslendingar elska hann og Svíar elska hann en það lítur samt út fyrir að þessi 68 ára kappi ætli að setjast í helgan stein. Lars Lagerbäck er bara í 18. sæti á þessum lista FourFourTwo og því verður afar fróðlegt að sjá hvaða sautján aðili blaðið telur að séu betri en hann. Lagerbäck og Heimir komu íslenska landsliðinu alla leið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi á fyrsta stórmóti íslenska karlalandsliðsins frá upphafi. Það afrek með lið frá rúmlega 330 þúsund manna þjóð ætti að lágmarki að skila karlinum inn á topp tíu.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16. júlí 2016 10:00 Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú við einn sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. 21. júlí 2016 13:00 Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00 Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. 20. júlí 2016 13:00 Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt. 15. júlí 2016 06:00 Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18 Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. 18. júlí 2016 12:00 Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Sjá meira
Horfir á fótbolta þegar aðrir hitta vini og vandamenn Starf knattspyrnuþjálfarans hefur bitnað á félagslífi Lars Lagerbäck alla tíð. 16. júlí 2016 10:00
Lars: Kæmi mér verulega á óvart ef strákarnir sýna Heimi ekki virðingu Lars Lagerbäck hefur ekki áhyggjur af Heimi Hallgrímssyni sem tekur nú við einn sem aðalþjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta. 21. júlí 2016 13:00
Lars Lagerbäck: Alvöru prófraun fyrir íslenska knattspyrnu Lars Lagerbäck skilur nú við íslenska karlalandsliðið eftir mesta velmegunarskeið í sögu þess. Hann gerir upp árin sín hjá KSÍ og segir við þessi tímamót að nú þurfi að nýta þann mikla meðbyr sem nú nýtur við til þess að efla 16. júlí 2016 08:00
Lagerbäck: Leikmenn vilja ekki heyra þegar þeir eru ófaglegir Lars Lagerbäck hefur notað fjölmiðla til að koma skilaboðum inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins. 20. júlí 2016 13:00
Ótrúleg fjögur ár á FIFA-lista Aðeins 21 knattspyrnulandslið er fyrir ofan Ísland á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins sem kom út í gær. Ísland er í 22. sæti og hefur aldrei verið ofar. 109 þjóðir hafa þurft að gefa eftir sæti sitt. 15. júlí 2016 06:00
Lars við fólkið á Arnarhóli: Finnst ég vera kominn heim | Myndband Nú stendur yfir mikil móttökuathöfn á Arnarhóli fyrir íslenska fótboltalandsliðið sem stóð sig svo frábærlega á EM í Frakklandi. 4. júlí 2016 20:18
Lagerbäck: Starfsfólk KSÍ er ofhlaðið vinnu Lars Lagerbäck segir að það væri hægt að vinna fagmannlegar að þeim verkefnum sem tekist er á við innan veggja KSÍ. 18. júlí 2016 12:00