Selfoss getur orðið fyrsta 1. deildar liðið sem kemst í úrslit síðan 2007 Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. júlí 2016 12:30 Selfyssingar fagna marki á móti Fram í átta liða úrslitum. vísir/hanna Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Fyrri undanúrslitaleikur karla í Borgunarbikarnum fer fram á JÁVERK-vellinum á Selfossi í kvöld þar sem heimamenn taka á móti ríkjandi bikarmeisturum Vals. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Selfoss, sem er í sjötta sæti Inkasso-deildarinnar, getur í kvöld orðið fyrsta liðið úr næst efstu deild sem kemst í úrslitaleik bikarkeppni KSÍ í níu ár eða síðan Fjölnir afrekaði það árið 2007.Sjá einnig:Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Fjölnismenn mættu Fylki í frábærum undanúrslitaleik á Laugardalsvelli árið 2007 og unnu í framlengingu, 2-1. Atli Viðar Björnsson skoraði sigurmarkið á 113. mínútu en FH-ingar bönnuðu honum svo að spila úrslitaleikinn þar sem hann var á láni frá þeim. FH stóð uppi sem bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-1 sigur á Atla-lausum Fjölnismönnum en þeir máttu heldur ekki nota Heimi Snæ Guðmundsson sem var einnig á láni frá FH. Ólafur Jóhannesson þjálfaði FH á þessum tíma en hann er einmitt þjálfari Vals sem mætir á Selfoss í kvöld og reynir að komast í úrslitaleikinn annað árið í röð. Evrópudraumar Valsmanna eru langt frá því óraunhæfir í Pepsi-deildinni en stysta leiðin til Evrópu er í gegnum bikarinn. Selfoss er búið að vinna Njarðvík, KR, Víði og Fram á leið sinni í undanúrslitin en Valsmenn eru búnir að taka þrjú lið úr Pepsi-deildinni; Fjölni, Víking og Fylki.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll-Stjarnan 93-90 | Stólarnir með ótrúlega endurkomu í blálokin Körfubolti Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Handbolti Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Manchester United spilar til úrslita í Evrópudeildinni Fótbolti Sveindís kvödd á sunnudaginn Fótbolti Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Íslenski boltinn Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Íslenski boltinn Lögreglan réðst inn á heilsugæslustöð til að komast yfir gögn um Maradona Fótbolti Albert og félagar úr leik eftir stórleik Antony Fótbolti Segir að klukkan tifi hjá Arteta: „Arsenal þarf að vinna“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: FHL-Þór/KA 2-5 | Sandra María opnaði markareikninginn með þrennu Leik lokið: Valur-Þróttur 1-3 | Þróttur fylgir Blikum eins og skugginn Uppgjör: Tindastóll-Breiðablik 1-5 | Berglind aftur í stuði á Króknum Völlurinn í Grindavík metinn öruggur Sýking ógnaði ferli Kristófers: „Algjört kraftaverk að þetta hafi ekki farið verr“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Sjáðu partýið í Kópavogi, Gylfa afgreiða Fram og nýliðana í stuði „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Þorleifur snýr heim í Breiðablik Uppgjörið: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Sjáðu markaveislu Breiðabliks og FH og mörkin úr sögulegum sigri Fram „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Sjá meira
Dómurum fjölgað upp í tólf í undanúrslitaleikjum karla Tólf dómarar munu koma að dómgæslunni í tveimur undanúrslitaleikjum í Borgunarbikar karla sem fara fram í kvöld á morgun en þar mun koma í ljós hvaða lið komast í bikarúrslitaleikinn í ár. 27. júlí 2016 09:00