Hólmbert kominn í Garðabæinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. júlí 2016 20:40 Hólmbert á nýja heimavellinum í Garðabæ. mynd/twitter-síða silfurskeiðarinnar Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. Hólmberti hefur gengið illa að skora í sumar og var orðaður við brottför frá KR í félagaskiptaglugganum sem lokar nú á miðnætti. Nú er komin niðurstaða í hans mál en Silfurskeiðin, stuðningsmenn Stjörnunnar, birtu mynd af Hólmberti í Stjörnubúningi á Twitter nú rétt í þessu. Hólmbert kemur í stað danska framherjans Jeppe Hansen sem fór einmitt til KR fyrr í mánuðinum. Hólmbert hefur skorað 14 mörk í 63 leikjum með Fram og KR í efstu deild. Hann hefur einnig leikið með HK, Celtic og Bröndby. Næsti leikur Stjörnunnar er gegn Víkingi á fimmtudaginn.SJÁIÐI ÞESSA FEGURÐ?!?Velkominn vinur!! @holmbert pic.twitter.com/TXFHmyTus9— Silfurskeiðin (@Silfurskeidin) July 31, 2016
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27 Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30 KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sport Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport Fleiri fréttir Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Ólafur: Okkur hafa verið boðnir leikmenn Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var svekktur eftir að hans menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum gegn Fjölni í Grafarvogi í kvöld. 24. júlí 2016 21:27
Pirraður Óli Jó við blaðamann: „Mest spennandi ef þú færir“ | Myndband Ólafur Jóhannesson hafði engan áhuga á að svara spurningum um kaup og sölur Valsmanna eftir leik liðsins gegn Fjölni í gærkvöldi. 25. júlí 2016 10:30
KR-ingar vilja Kristinn Frey í skiptum fyrir Hólmbert Svo gæti farið að Hólmbert Aron Friðjónsson, leikmaður KR, yfirgefi liðið í félagaskiptaglugganum en hann hefur ekki náð sér á strik fyrir KR-inga í sumar og ekki enn náð að skora mark. 23. júlí 2016 11:20
Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31. júlí 2016 20:12