Rosberg á ráspól á heimavelli Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 30. júlí 2016 13:04 Rosberg var fljótastur á Hockenheim brautinni í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í þýska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton ræsir annar og Daniel Ricciardo á Red Bull verður þriðji. Fyrsta lotan var róleg og eftir bókinni. Í henni féllu Sauber ökumennirnir út ásamt Manor ökumönnunum. Auk þeirra féllu út Danil Kvyat á Toro Rosso og Kevin Magnussen á Renault. Mercedes lét ekki bíða eftir sér í annarri lotu. Hamilton og Rosberg voru fyrstir út. Þeir tóku forystuna í annarri lotu strax í upphafi. Manor ökumennirnir voru með mesta hámarkshraðan. Það dugaði þeim þó ekki til að komast upp úr annarri lotu. Í annarri lotu duttu út: Jolyon Palmer á Renault, ásamt Haas ökumönnunum ásamt McLaren ökumönnunum og Carlos Sainz á Toro Rosso. Fernando Alonso á McLaren kvartaði yfir Vettel í talstöðinni. „Annar Ferrari bíllinn kostaði mig hellings tíma.“ McLaren liðið svaraði sínum manni með því að segja að þau skyldu ekkert hvað Vettel hefði verið að gera. Þriðja lotan fór af stað og Vettel setti besta tímann sem Kimi Raikkonen bætti og Max Verstappen á Red Bull tók svo af þeim. Hamilton tók svo ráspólin af þeim. Rosberg hætti við sína fyrstu tilraun og fór inn á þjónustusvæðið. Liðið sagði að rafmangsvandamál hafi komið upp í bílnum. Það var þó fljót lagað og hann fór beint út aftur. Í loka atlögunni að ráspól var spennan mikil. Rosberg hafði leitt allar æfingarnar og Hamilton var staðráðinn í að ná ráspól. Rosberg kom út aftur og setti tíma sem var rúmum tíunda úr sekúndu hraðari en tími Hamilton. Bretinn var því kominn undir pressu fyrir sína síðustu atlögu. Hamilton átti ekki svar og Rosberg tók ráspól á heimavelli.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 29. júlí 2016 22:21 Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes verður á ráspól í þýska kappakstrinum á morgun. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton ræsir annar og Daniel Ricciardo á Red Bull verður þriðji. Fyrsta lotan var róleg og eftir bókinni. Í henni féllu Sauber ökumennirnir út ásamt Manor ökumönnunum. Auk þeirra féllu út Danil Kvyat á Toro Rosso og Kevin Magnussen á Renault. Mercedes lét ekki bíða eftir sér í annarri lotu. Hamilton og Rosberg voru fyrstir út. Þeir tóku forystuna í annarri lotu strax í upphafi. Manor ökumennirnir voru með mesta hámarkshraðan. Það dugaði þeim þó ekki til að komast upp úr annarri lotu. Í annarri lotu duttu út: Jolyon Palmer á Renault, ásamt Haas ökumönnunum ásamt McLaren ökumönnunum og Carlos Sainz á Toro Rosso. Fernando Alonso á McLaren kvartaði yfir Vettel í talstöðinni. „Annar Ferrari bíllinn kostaði mig hellings tíma.“ McLaren liðið svaraði sínum manni með því að segja að þau skyldu ekkert hvað Vettel hefði verið að gera. Þriðja lotan fór af stað og Vettel setti besta tímann sem Kimi Raikkonen bætti og Max Verstappen á Red Bull tók svo af þeim. Hamilton tók svo ráspólin af þeim. Rosberg hætti við sína fyrstu tilraun og fór inn á þjónustusvæðið. Liðið sagði að rafmangsvandamál hafi komið upp í bílnum. Það var þó fljót lagað og hann fór beint út aftur. Í loka atlögunni að ráspól var spennan mikil. Rosberg hafði leitt allar æfingarnar og Hamilton var staðráðinn í að ná ráspól. Rosberg kom út aftur og setti tíma sem var rúmum tíunda úr sekúndu hraðari en tími Hamilton. Bretinn var því kominn undir pressu fyrir sína síðustu atlögu. Hamilton átti ekki svar og Rosberg tók ráspól á heimavelli.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00 Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00 Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 29. júlí 2016 22:21 Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00 Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bílskúrinn: Margt um keppnina í Ungverjalandi Lewis Hamilton vann ungverska kappaksturinn sem fram fór um helgina. Hann leiðir nú heimsmeistaramótið með sex stigum. Bílskúrnum er uppgjör hvers kappaksturs. 27. júlí 2016 23:00
Tengdamóður valdamesta mannsins í Formúlu 1 rænt í Brasilíu Aldrei áður hafa mannræningjar í Brasilíu beðið um jafnhátt lausnarfé. 26. júlí 2016 10:00
Nico Rosberg fljótastur á æfingum á Hockenheim Þýski ökumaðurinn Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir þýska kappaksturinn sem fram fer á Hockenheim brautinni um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar á báðum æfingum. 29. júlí 2016 22:21
Talstöðvabanni aflétt FIA og þróunarhópur Formúlu 1 hafa komist að niðurstöðu um að aflétta takmörkunum á samskiptum yfir talstöðvar. 29. júlí 2016 08:00