Best klæddu stjörnurnar í vikunni Ritstjórn skrifar 19. ágúst 2016 15:15 Natalie Portman var glæsileg í Dior dragt á dögunum. Myndir/Getty Nú þegar þessari viku fer senn að ljúka er gott að líta yfir það sem stjörnurnar klæddust. Það var nóg um að vera á rauðu dreglunum á hinum ýmsu frumsýningum og öðrum viðburðum. Það er greinilegt að stjörnurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir haustið miðað við litapalletturnar. Ekki er mikið um að vera að klæða sig í létt sumarföt heldur er meira um hlýrri efni og snið sem hylja meira. Zoe Saldana glæsileg í áhugaverðum kjól.Elle Fanning var í ansi skemmtilegum Marc Jacobs kjól í vikunni.Fyrirsætan Karlie Kloss kom úr flugi í flottum háum og víðum buxum við langerma magabol.Bradley var flottur í bláum jakkafötum á frumsýningu í vikunni.Natalie Portman má alveg vera tvisvar sinnum á þessum lista. Enn og aftur glæsileg í Dior.Rihanna lauk nýverið við tónleikaferðalag sitt um Evrópu. Tónleikabúningar hennar hafa vakið mikla athygli fyrir að vera öðruvísi. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Nú þegar þessari viku fer senn að ljúka er gott að líta yfir það sem stjörnurnar klæddust. Það var nóg um að vera á rauðu dreglunum á hinum ýmsu frumsýningum og öðrum viðburðum. Það er greinilegt að stjörnurnar eru byrjaðar að undirbúa sig fyrir haustið miðað við litapalletturnar. Ekki er mikið um að vera að klæða sig í létt sumarföt heldur er meira um hlýrri efni og snið sem hylja meira. Zoe Saldana glæsileg í áhugaverðum kjól.Elle Fanning var í ansi skemmtilegum Marc Jacobs kjól í vikunni.Fyrirsætan Karlie Kloss kom úr flugi í flottum háum og víðum buxum við langerma magabol.Bradley var flottur í bláum jakkafötum á frumsýningu í vikunni.Natalie Portman má alveg vera tvisvar sinnum á þessum lista. Enn og aftur glæsileg í Dior.Rihanna lauk nýverið við tónleikaferðalag sitt um Evrópu. Tónleikabúningar hennar hafa vakið mikla athygli fyrir að vera öðruvísi.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Áhugavert buxnaval Gigi Hadid Glamour Með toppinn í lagi Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Spennandi götutíska á tískuvikunni í New York Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour