Avni Pepa: Á von á opnum og skemmtilegum leik Kristinn Páll Teitsson skrifar 13. ágúst 2016 13:00 Avni Pepa og Bjarni Jóhannsson á góðri stundu. mynd/íbv „Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en þrátt fyrir það á ég von á opnum og skemmtilegum leik,“ sagði Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, í samtali við Ingva Þór Sæmundsson á blaðamannafundi fyrir leik Vals og ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Eyjamenn komust 1-0 yfir í leik liðanna fyrir mánuði síðan en þurftu að horfa á eftir stigunum til Valsmanna. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en ég tel að grasvöllurinn hérna í Laugardalnum gæti hentað okkur betur en gervigrasið á Valsvellinum.“ ÍBV fór erfiða leik í úrslitin en Eyjamenn slógu út Breiðablik og Stjörnuna á útivelli og tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á FH á heimavelli. „Við erum með gott lið sem getur unnið hvern sem er, það vantar hinsvegar meiri stöðugleika í liðið okkar. Við erum með nógu sterkan leikmannahóp til þess að vera ofar í deildinni.“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark ÍBV í 1-0 sigri á Víking Ólafsvík í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en hann er að komast af stað á ný. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en þetta mark dugði okkur til. Við náum vonandi að nýta færin okkar betur á Laugardalsvelli og að taka bikarinn til Eyja.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
„Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið en þrátt fyrir það á ég von á opnum og skemmtilegum leik,“ sagði Avni Pepa, fyrirliði ÍBV, í samtali við Ingva Þór Sæmundsson á blaðamannafundi fyrir leik Vals og ÍBV í úrslitum Borgunarbikarsins. Eyjamenn komust 1-0 yfir í leik liðanna fyrir mánuði síðan en þurftu að horfa á eftir stigunum til Valsmanna. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en ég tel að grasvöllurinn hérna í Laugardalnum gæti hentað okkur betur en gervigrasið á Valsvellinum.“ ÍBV fór erfiða leik í úrslitin en Eyjamenn slógu út Breiðablik og Stjörnuna á útivelli og tryggðu sér sæti í úrslitunum með sigri á FH á heimavelli. „Við erum með gott lið sem getur unnið hvern sem er, það vantar hinsvegar meiri stöðugleika í liðið okkar. Við erum með nógu sterkan leikmannahóp til þess að vera ofar í deildinni.“ Gunnar Heiðar Þorvaldsson skoraði eina mark ÍBV í 1-0 sigri á Víking Ólafsvík í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar en hann er að komast af stað á ný. „Við fengum færi til að skora fleiri mörk í þeim leik en þetta mark dugði okkur til. Við náum vonandi að nýta færin okkar betur á Laugardalsvelli og að taka bikarinn til Eyja.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45 Mest lesið Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Enski boltinn „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og D-deildin á Englandi Sport Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Sjá meira
Gamli skólinn í öllu sínu veldi Valur og ÍBV mætast í úrslitaleik Borgunarbikars karla á Laugardalsvelli klukkan 16:00 í dag. Valsmenn eru ríkjandi bikarmeistarar en þeir unnu sannfærandi sigur á KR í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Eyjamenn eru aftur á móti að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik síðan árið 2000. 13. ágúst 2016 09:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 2-0 | Valsmenn bikarmeistarar annað árið í röð - Sjáðu mörkin Sigurður Egill Lárusson skoraði bæði mörk Vals þegar liðið tryggði sér 11. bikarmeistaratitilinn í sögu félagsins með öruggum 2-0 sigri á ÍBV á Laugardalsvelli í dag. 13. ágúst 2016 18:45