Kaltenborn: Sauber hefur engar afsakanir á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. ágúst 2016 20:15 Monisha Kaltenborn liðsstjóri Sauber segir liðið þurfa að hefja innri uppbyggingu á nýmeð aðstoð nýrra eigenda. Vísir/Getty Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. Svissneska liðið hafnaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða á sóðasta ári. Í ár hefur Sauber ekki enn tekist að ná í stig. Nýir eigendur, Longbow Finance hafa blásið nýjan byr í Sauber seglin. Yfirtaka Longbow Finance er Sauber einkar mikilvæg. Liðið er raunar að aka nánast óbreyttum bíl frá síðasta tímabili. Kaltenborn segir miklar framfarir væntanlegar, sérstaklega á næsta tímabili. „Við einbeitum okkur að því nú að koma okkur í eðlilegt horf. Við þurfum að færa markmiðm okkar frá því að lifa morgundaginn af og yfir í langtíma markmið,“ sagði Kaltenborn í samtali við Autosport. „Ég er sannfærð um að það er hægt að ná meiru út úr bíl þessa árs en við verðum líka að einbeita okkur að bíl næsta árs. Við höfum engar afsakanir á næsta ári,“ bætti Kaltenborn við. Sauber liðið er án tæknistjóra þessi misserin eftir að Mark Smith hætti fyrir tímabilið. kaltenborn segir það gríðarlega mikilvægt að hefja tæknilega uppbyggingu innan liðsins á ný. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sauber liðið í Formúlu 1 hefur engar afsakanir til að færa sig ekki ofar í keppni bílasmiða á næstar ári, samkvæmt liðsstjóra Sauber Monisha Kaltenborn. Svissneska liðið hafnaði í áttunda sæti í keppni bílasmiða á sóðasta ári. Í ár hefur Sauber ekki enn tekist að ná í stig. Nýir eigendur, Longbow Finance hafa blásið nýjan byr í Sauber seglin. Yfirtaka Longbow Finance er Sauber einkar mikilvæg. Liðið er raunar að aka nánast óbreyttum bíl frá síðasta tímabili. Kaltenborn segir miklar framfarir væntanlegar, sérstaklega á næsta tímabili. „Við einbeitum okkur að því nú að koma okkur í eðlilegt horf. Við þurfum að færa markmiðm okkar frá því að lifa morgundaginn af og yfir í langtíma markmið,“ sagði Kaltenborn í samtali við Autosport. „Ég er sannfærð um að það er hægt að ná meiru út úr bíl þessa árs en við verðum líka að einbeita okkur að bíl næsta árs. Við höfum engar afsakanir á næsta ári,“ bætti Kaltenborn við. Sauber liðið er án tæknistjóra þessi misserin eftir að Mark Smith hætti fyrir tímabilið. kaltenborn segir það gríðarlega mikilvægt að hefja tæknilega uppbyggingu innan liðsins á ný.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12 Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00 Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00 Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Enski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Bílskúrinn: Raunir Rosberg á heimavelli Þýski Formúlu 1 kappaksturinn fór fram um síðustu helgi. Lewis Hamilton jók forskot sitt í heimsmeistarakeppni ökumanna upp í 19 stig með því að koma fyrstur í mark. 4. ágúst 2016 19:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31. júlí 2016 17:12
Alonso spenntur fyrir bílum næsta árs Fernando Alonso ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 spáir því að bílar næsta árs vekji hrifningu ökumanna. Hann gerir ráð fyrir því að þeir eigi eftir að virka vel fyrir ökumenn og áhorfendur. 10. ágúst 2016 09:00
Ricciardo vill láta taka sig alvarlega Daniel Ricciardo segist hafa tekið meðvitaða ákvörðun um að láta meira í sér heyra á þessu tímabili. Hann vill með því sanna að hann láti ekki vaða yfir sig. 7. ágúst 2016 22:00