Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Ritstjórn skrifar 15. ágúst 2016 09:45 Myndir/Helgi Ómarsson Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd. Glamour Tíska Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Íslenski fataframleiðandinn 66°Norður tók virkan þátt í tískuvikunni í Kaupmannahöfn í síðustu viku og hélt vel heppnað partý í samstarfi við dönsku tímaritin, Euroman og Eurowoman. Færri komust að en vildu en partýið fór fram í Langelinie Pavillonen þar sem voru meðal annars tónlistaratriði með Kwamie Liv, Sivas, Ericka Jane og DJ Emilie Lilja. Ljósmyndarinn Helgi Ómarsson sá um að festa partýið á filmu en þar má sjá að gleðin var við völd.
Glamour Tíska Mest lesið Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour